HDD í iPod að gefa sig?

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

HDD í iPod að gefa sig?

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 23. Mar 2009 15:47

Heyrið. Nú er mál með vexti að ég skipti um harðan disk í iPod video-inum mínum síðasta haust og hann hefur runnað vel þangað til svona síðasta mánuðinn.

Þessi mynd hefur komið upp hvað eftir annað og hann dugir í svona 1 klst kannski eftir restore þangað til ég fæ þetta upp á skjáinn
Mynd

Gæti verið að diskurinn sé að faila eða hvað? Eða gæti virkað að setja eldri útgáfu af stýrikerfinu á iPodinn?