Svo fór ég að reyna ná 4.5 Ghz með 500 FSB.. sem gekk ekki neitt hreinlega, sama hvað ég hækkaði voltin á öllu upp.
þá sá ég að ég gat breitt multipliernum. hélt það væri ekki hægt!, að hann væri annaðhvort alltaf á X6 eða X9.. allavega ég prufaði að setja hann í X8 og FSB í 500 Mhz og þá rauk þetta allt í gang
er búinn að vera keyra Prime95 og leika mér í Fallout 3 og Crysis og þetta bara mallar áfram, ekkert mál. 31 C° Idle og 48 C° í full load.
á maður þá ekki frekar að hafa þetta svona? 500 Mhz FSB X8 staðinn fyrir 445 Mhz FSB X9?