Svo er ég ekki viss um hversu öflugt minni móðurborðið styður, augljóslega ekki meira en 800mhz í dual channel, en færi það hærra í single. Get ekki áttað mig á því miðað við manualinn eða heimasíðu framleiðanda
Verðið er ekkert aðalatriði í þessu, frekar bara að fá meira útúr núverandi setupi.
móðurborðs manuall GA-N650SLI-DS4 skrifaði:4 DDRII DIMM memory slots (supports up to 8 GB memory)
Supports dual channel DDRII 800/667/533unbuffered DIMMs
Supports 1.8V DDRII DIMMs
Supports 1333/1066/800/533 MHz FSB