Spurning með vél.


Höfundur
MaggiGunn
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Mið 14. Jan 2009 19:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Spurning með vél.

Pósturaf MaggiGunn » Mið 04. Feb 2009 21:54

Sælir,

Þetta er kannski ekki rétti staðurinn til að spyrja um þetta, get farið með þetta annað ef ég er á vitlausum stað:)

En þannig er mál með vexti að mig langar helvíti mikið í nýja vél, en hef ósköp lítið vit á þessu.

En ég setti hérna saman vél sjálfur að ganni:

Duo E8500 Retail / OEM = 28.500
4GB (1333MHZ) DDR3 = 21.950
HD 4850 512MB = 28.500
500 gb harður diskur = 14.000
Geislaskrifari = 4000
hljóðkort = 10.000 / innbyggt.
Turn = 10-15.000

samtals = svona 110-120.000 kall.

Það sem ég spyr: er þetta góð vél og virka þessir partar saman?

Ég hafði hugsað mér að nota þessa vél bara í tölvuleiki og horfa á myndir, bara leiktölva. Ég þarf einhverja
góða gamer tölvu, sem er að púlla 100 fps auðvitað og er bara þokkalega góð. Þarf ekkert að vera e-ð mega.
Vil bara ekki kaupa mér örgjörva eða móðurborð á 30-40 kall ef það munar voða littlu á því og öðru á 20-25 kall. Vil bara
þokkalega vél sem má kosta svona 90-120 mesta lagi og er að púlla fínt í leikjum og er bara solid. Svo er spurning með
pentium eða AMD... og raedon eða geforce? Er einhver með hugmynd að solid vél upp á svona 100-110 kall?

Ein önnur spurning, mig langar dáldið í 22" skjá með 2 ms og 75 hz, en kunningi minn gaf mér þau skilaboð að það væri
betra að vera eð 19" ekki whitescreen.. sagði að 22" myndi ekki höndla meira en 60hz og þar af leiðandi 60 fps. Hvað segi þið?

Er einhver til í að aðstoða mig við þetta? væri mjög sáttur ef ég fengi einhverja hjálp og helst einhver sem þekkir þetta hægri vinstri :D

Kveðja Maggi.




Ezekiel
has spoken...
Póstar: 153
Skráði sig: Fim 20. Des 2007 16:10
Reputation: 0
Staðsetning: 01110010 01110110 01101011
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spurning með vél.

Pósturaf Ezekiel » Mið 04. Feb 2009 22:00

lawl, getur alveg haft hærra en 60hz á 22", fer bara eftir því hvaða upplausn þú ert með.

og btw, það vantar móðurborð í þennan lista, og við verðum að fá að vita hvaða græjur þú ert að kaupa ekki bara "geislaskrifari 4000 kr"


Kv, Óli


Höfundur
MaggiGunn
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Mið 14. Jan 2009 19:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Spurning með vél.

Pósturaf MaggiGunn » Mið 04. Feb 2009 22:11

Afsaka hvað ég er slappur í þessu. Er ég ekki annars að pósta þessu á vitlausum stað?

En þetta er

geislaskrifarinn : DVD±R/RW 20x Dual
hljóðkort : Xtreme Gamer
örri : Duo E8500 Retail / OEM
skjákort : HD 4850 512MB
harður diskur : ide 500GB (7.2K RPM)

Bara hlutir af vaktinni, á eftir að finna turn á þetta og móðurborð eins og þú segir.

En ég er svona frekar að biðja ykkur um að setja saman tölvu fyrir mig. Hef ekkert vit á þessu :|




Ezekiel
has spoken...
Póstar: 153
Skráði sig: Fim 20. Des 2007 16:10
Reputation: 0
Staðsetning: 01110010 01110110 01101011
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spurning með vél.

Pósturaf Ezekiel » Mið 04. Feb 2009 23:07

Tekur ekki 500gb IDE, það er alveg bannað.

Taktu 500GB Sata2.

Og taktu frekar DDR2 annars þarftu að fara eyða einhverjum 50 þús kalli í móðurborð sem styður DDR3.


Kv, Óli


tomas52
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spurning með vél.

Pósturaf tomas52 » Mið 04. Feb 2009 23:42

Kassi - Aero Cool ExtremEngine 3T silfraður 12.950 http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4471
Aflgjafi - 500w - Sirtec High Power HPC-500-A12S 120 mm Vifta 10.860 http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... C-500-A12S
Móðurborð - Gigabyte MA790X-DS4 22.900 http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=945
Örgjörvi - AMD Athlon 64 X2 Dual Core 6400+ Retail 3,2 GHz 20.860 http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&f ... AM2_6400X2
Minni - Corsair XMS2 pöruð 2 stk. 2GB (=4GB) DDR2, 1066MHz 10.950 http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4582
Örgjörvavifta - Tacens Gelus II Pro 5.900 http://www.kisildalur.is/?p=2&id=574
Skjákort - HD 4850 512MB 28.400 http://www.computer.is/vorur/7038
Hljóðkort - innbygt..
Harður Diskur - 500GB, Samsung 8.950 http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4418
Skjár 22" BENQ
Lyklaborð
Mús
Hátalarakerfi......

eru þetta ekki hlutirinir sem þér vantar...

en annars öll verð samanlögð hér fyrir ofan er 121.770 og þetta er mok góð tölva...


Og takk fyrir mig


Höfundur
MaggiGunn
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Mið 14. Jan 2009 19:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Spurning með vél.

Pósturaf MaggiGunn » Fim 05. Feb 2009 00:22

Takk kærlega fyrir upplýsingarnar!

Spurning um að tékka á þessu bara, finnst 120 ekki neitt fyrir góða vél og skjá.

Annars með skjáinn, er maður ekki að púlla 100 fps og allt í flottu með 22" skjá,
eru ekki 75 hz og innan 5 í ms? Annars var félagi minn sem er gamer að tala um
það væri glatað að vera með 22" og hvað þá whitescreen, yrði allt svo brenglað.

Hann er með 19" og ekki whitescreen. Hvað segja menn um þetta?

En takk aftur! :D



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2788
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spurning með vél.

Pósturaf zedro » Fim 05. Feb 2009 00:39

Athugasemd varðandi Widescreen.

Widescreen er fokking málið, er með 28" Widescreen and I'm fokking loving it! (Gamer 4life :besserwisser )
Sjáðu ljósið vinur minn og fáðu þér allvöru stöff! :8)


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Höfundur
MaggiGunn
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Mið 14. Jan 2009 19:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Spurning með vél.

Pósturaf MaggiGunn » Fim 05. Feb 2009 00:59

Ok snilld :D

er þetta þá málið: Skjár 22" BENQ ?

eða með hverju mæliru, tími varla að spreða í meira en 22".

Og ef þú veist um einhverja linka? stórt TAKK :D




Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spurning með vél.

Pósturaf Hyper_Pinjata » Fim 05. Feb 2009 09:34

Ekta skjár:
Acer 19" viewable V193WAB LCD Breiðtjalds (widescreen) 5ms skjálagg,hámarks upplausn: 1440x900
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 993607e119
Verð: 24.950kr.-

Ég er með svona skjá og er að elska hann í tætlur!


Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.