Sælir
Með hvaða fyrirtæki mælið þið með við að setja saman nýja tölvu?
Ég er búinn að sauma svo lengi við þessa sem ég er með núna að sumir hlutir í henni eru 6ára gamlir á meðan nýjustu hlutirnir eru 1/2 árs, þannig að ég ætla að splæsa í complett nýjan pakka núna.
Var að spá í c.a. svona:
Core 2 Duo E8400 eða E8500 og móðurborð sem passar
Geforce 9800GTX+ 512mb
4Gb vinnsluminni
DVD drif
Tölvukassa utan um draslið
Og eflaust meira sem að ég er að gleyma
Endilega commentið þið á hvar er besta þjónustan og einnig samsetninguna á pakkanum.
Besta þjónusta
-
Sydney
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 56
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Besta þjónusta
Besta samsetningin er þú sjálfur tbh.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
-
zedro
- Stjórnandi
- Póstar: 2788
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 129
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Besta þjónusta
Ég er sáttastur við Kísildal, þeir leggja metnað í tölvurnar sínar!
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
KermitTheFrog
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Besta þjónusta
Hef alltaf fengið 100% þjónustu hjá Kísildal, hef að vísu aldrei látið þá setja saman tölvu fyrir mig en það sem hef hef keypt hjá þeim er gæðavara og það sem ég hef farið með í viðgerð til þeirra hefur komið til baka eins og nýtt, toppnáungar í Kísildal 