Sælir.
Nú vantar mig hjálp, mig vantar sem sagt að vita hvort það séu einhverjir sem eru að selja mjög lítil borð hér á klakanum. Vantar þetta í u1 rackmount server, og það er ekki mikið pláss í honum.
Mynd: http://vilhjalmur.net/u1.jpg
Móðurborðið þarf að styðja:
Intel Quad 6600
Supertalent 2x2GB 667Mhz
2 eða fleiri sata tengi
Innbyggt skjakort eða þá möguleiki á mjög stuttu pci korti
Einhverjir sem eru með svona lítil borð? Má alveg líka benda á eitthvað erlendis, en vil frekar fara taka þetta hérna heima en að flytja þetta að utan.
Takk kærlega.
Mini-ATX
-
Hyper_Pinjata
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mini-ATX
Nennirðu vinsamlegast að taka töggin af myndinni...hún er svo stór að við sjáum ekki nema uþb 1/8 af henni....síðan köttar út allar stórar myndir.... (800x600 mynd fer niður í 800x576 hérna á vaktinni)...
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.
Re: Mini-ATX
ég sá að þu ert með intel orra enn ég á móðurborð fyrir AM2
Gigabyte AM2 GA-MA69GM-S2H móðurborð
http://www.gigabyte.com.tw/Products/Mot ... uctID=2579
Notað mjög stutt. er í topp standi
fæst á góðu verði
Gigabyte AM2 GA-MA69GM-S2H móðurborð
http://www.gigabyte.com.tw/Products/Mot ... uctID=2579
Notað mjög stutt. er í topp standi
fæst á góðu verði
-
KermitTheFrog
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Mini-ATX
jonno skrifaði:ég sá að þu ert með intel orra enn ég á móðurborð fyrir AM2
Gigabyte AM2 GA-MA69GM-S2H móðurborð
http://www.gigabyte.com.tw/Products/Mot ... uctID=2579
Notað mjög stutt. er í topp standi
fæst á góðu verði
Þú sérð það að þetta móðurborð kemst aldrei inní þennan kassa sem hann ætlar að setja það í