Lenti í því áðan að það slökknaði bara á tölvunni minni þegar ég var að fikta eitthvað í einhverjum vírum að reyna að koma þeim betur fyrir og þegar ég reyndi að kveikja á tölvunni fór allt í gang og það komu 2 rauð ljós á skjákortið mitt (HD 4850).. Svo ég las mér til á netinu um að kortið væri ekki að fá nóg rafmagn.. Eitthvað vit í því??
Svo náði ég að starta tölvunni með því að færa einhverja víra sem mér sýndust vera fyrir aflgjafaviftunni og hún hefur runnað fínt eftir það.. Er með 500W aflgjafa sem fylgdi með CoolerMaster Centurion 5 sem ég keypti í byrjun nóvember.. Ætti það ekki að vera nóg?? Minnir að ég hafi reiknað út einhver 350-400W á netinu fyrir setupið sem ég er með
PSU pæling
-
KermitTheFrog
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
-
Sydney
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 56
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: PSU pæling
500w á að vera skítnóg fyrir 4850.
Gæti hljómað heimskulega, en ertu örugglega búinn að plugga PCI-E straumkaplana í? Ég gleymdi því einu sinni þegar ég var að hreinsa tölvuna mína og skjákortið mitt for að pípa yfir því að það vantaði straum.
Gæti hljómað heimskulega, en ertu örugglega búinn að plugga PCI-E straumkaplana í? Ég gleymdi því einu sinni þegar ég var að hreinsa tölvuna mína og skjákortið mitt for að pípa yfir því að það vantaði straum.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
-
KermitTheFrog
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: PSU pæling
Jájá.. Kapallinn er alveg í og það er alveg í gangi núna og runnar fínt núna sko.. Það var eins og eitthvað væri fyrir PSU viftunni og þegar ég færði það þá fór kortið í gang