Hiti á HDD

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Hiti á HDD

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 25. Nóv 2008 00:43

Er nokkur hætta á því að harður diskur sé að rokka á milli 37-40°??

Er með einn disk fyrir ofan intake viftuna svo hún kælir alla aðra diska en þennan eina

Hinir keyra allir á svona 30-35°.. er það ekki bara eðlilegt??




Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hiti á HDD

Pósturaf Allinn » Þri 25. Nóv 2008 01:11

Bara spurning hvort það er gott loftflæði í kassanum hjá þér?



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Hiti á HDD

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 25. Nóv 2008 08:58

Jújú, er með 1x 80 mm og 1x 120mm að framan (intake) og eina 120 mm að aftan (exhaust)