Er að leita mér af ágætri leikjatölvu, eins og þið sjáið í undirskrift að mín er orðin töluvert slitin.
Var að spá í að fá mér shuttle vél og er frekar spenntur fyrir einni svoliðis, ég ætlaði að nota hana
fyrir helst leikjaspilun t.d. source,cod4,farcry2 ofl, hun þarf ekkert að vera eitthver mulningsvél.
Og ég spyr ykkur hvað á ég að kaupa í hana.
Það sem mér er ílla við er: 2skjákort föst saman(SLI), GTS skjákort, Vista, geforce 9000 línan.
Það sem mig langar að hafa í henni: Helst radeon skjákort ef ekki þá GT8800+/GTX, HDD ->lítinn en vinnumiklan stýrikerfisdisk!
Vinnsluminni,Örgjörvi,kælingar/viftur,móðurborð :s veit lítið sem ekkert um það
Ég er tilbuinn að borga 120þ. Ef það þarf þá get ég borgað meira, en er að reina að hafa þetta sem hagstæðast.
Allavega mainið er að fá góða shuttle vél sem höndlar nútímaleiki.
Söluráðgjöf á Shuttle leikjatölvu
-
hjortur
Höfundur - Græningi
- Póstar: 41
- Skráði sig: Fös 09. Maí 2008 12:48
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Söluráðgjöf á Shuttle leikjatölvu
nýja draslið: force3d radeon hd5850 1gb - phenom II X4 3.2ghz - geil 4gb
thad gamla: ati radeon x800 xt - amd 3400+ 2.25ghz - 1gb -
thad gamla: ati radeon x800 xt - amd 3400+ 2.25ghz - 1gb -
-
emmi
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 64
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Söluráðgjöf á Shuttle leikjatölvu
Ef þú kaupir Shuttle XPC vél þá þarftu ekkert að spá í móðurborðinu eða kælingum. Það fylgir með kassanum.
-
CendenZ
- Stjórnandi
- Póstar: 2925
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 228
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Söluráðgjöf á Shuttle leikjatölvu
mjög einfalt.
fyrst auglýsiru eftir nýjum örgjörva og nýju minni þarsem einhverjir eru að fara losa sig sitt til að kaupa I7.
svo auglýsiru eftir skjákorti því sumir eru að fara losa sig við sitt til að kaupa nýtt.
svo kaupiru shuttle kassan sem íhlutirnir passa.
fyrst auglýsiru eftir nýjum örgjörva og nýju minni þarsem einhverjir eru að fara losa sig sitt til að kaupa I7.
svo auglýsiru eftir skjákorti því sumir eru að fara losa sig við sitt til að kaupa nýtt.
svo kaupiru shuttle kassan sem íhlutirnir passa.