Hvað þýðir 800:1 skerpa á tölvuskjá?
-
Lífið er ljúft
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 6
- Skráði sig: Mán 10. Nóv 2008 17:02
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Hvað þýðir 800:1 skerpa á tölvuskjá?
Sæl verið þið.
Ég þarf að fá mér tölvuskjá, kemst ekki í tölvubúð og þarf að láta senda mér í pósti. Er að skoða á netinu 22" skjá á verði sem ég ræð við, en það er talað um 800:1 skerpu á honum. Er það ekki allt í lagi, til að skoða ljósmyndir og netið? Ætla ekkert í grafíska hönnun eða þessháttar : ) Eða hvað? Vil ekki heldur fá skjá þar sem allt er í móðu *bros*.
Kveðja
Ljúfa.
............\lll/............
...........(o o)...........
----ooO-(_)-Ooo----
............................
Þá fyrst, ef maður reynir að þóknast öllum... þá þóknast maður ekki neinum ; )
Ég þarf að fá mér tölvuskjá, kemst ekki í tölvubúð og þarf að láta senda mér í pósti. Er að skoða á netinu 22" skjá á verði sem ég ræð við, en það er talað um 800:1 skerpu á honum. Er það ekki allt í lagi, til að skoða ljósmyndir og netið? Ætla ekkert í grafíska hönnun eða þessháttar : ) Eða hvað? Vil ekki heldur fá skjá þar sem allt er í móðu *bros*.
Kveðja
Ljúfa.
............\lll/............
...........(o o)...........
----ooO-(_)-Ooo----
............................
Þá fyrst, ef maður reynir að þóknast öllum... þá þóknast maður ekki neinum ; )
-
CendenZ
- Stjórnandi
- Póstar: 2925
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 228
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað þýðir 800:1 skerpa á tölvuskjá?
Það er nú lágmark að koma með slóðina á skjáinn.
komdu með slóð og verðþak hjá þér. hvað ertu til í að borga ?
800:1 skerpa er ekkert sérstakt. dugar alveg fyrir basic.
en sjáðu til, þú gætir fengið mikið betri skjá fyir kannski 2-5 þús kall meiri pening og þá í betri skjá
komdu með slóð og verðþak hjá þér. hvað ertu til í að borga ?
800:1 skerpa er ekkert sérstakt. dugar alveg fyrir basic.
en sjáðu til, þú gætir fengið mikið betri skjá fyir kannski 2-5 þús kall meiri pening og þá í betri skjá
-
Lífið er ljúft
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 6
- Skráði sig: Mán 10. Nóv 2008 17:02
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað þýðir 800:1 skerpa á tölvuskjá?
Tja, það er nú ekkert ferlega virðuleg slóð : ) En, það er semsagt þessi skjár sem ég er að velta fyrir mér:
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... goryid=809
Eða með öðrum orðum, Dell 22'' LCD skjár
E228WFP
hjá Elko.
Mig langar einfaldlega í sem bestan skjá fyrir sem minnst *bros*. Ég nota tölvuna stundum allt upp í 7-8 tíma á dag við vinnu heima (rek heimasíðu og þarf að vinna við hana, svara tölvupóstum, fiffa ljósmyndir oþh.) svo ég þarf skjá sem sýnir nokkuð vel ljósmyndir og sem maður þreytist ekkert yfir meðallagi við að sitja við. Er uppþornaður leikjaalki svo það þarf ekkert að virka sérstaklega vel í leiki. Hef gúglað skjáinn og hann virðist fá nokkuð góða gagnrýni. Þó er kvartað undan að litir séu ekki nógu góðir og þá er ég hrædd um að myndvinnsla gæti verið ekki nógu góð hjá mér ; )
Svo er Fujitsu Siemens 22'' LCD skjár
D22W1T
á http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... goryid=809
40-45.000 isk eru eiginlega alger sársaukamörk hjá mér, en ég veit að skjáir verða ýmist uppseldir eða dýrari á næstunni, svo það er að hrökkva eða stökkva. Helst hefði ég auðvitað viljað sleppa með 15-30.000 ef það væri í boði fyrir skjá sem einfaldlega virkar sæmilega.
En, ég er glöð að ég fann þessa síðu, hér virðist vera topp samfélag : ) Ég er nebblega svo afskekkt og þó ég viti að maður sjái meir á 1 mín. í búðinni, þá er bara svo "#$%&/() langt þangað ; )
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... goryid=809
Eða með öðrum orðum, Dell 22'' LCD skjár
E228WFP
hjá Elko.
Mig langar einfaldlega í sem bestan skjá fyrir sem minnst *bros*. Ég nota tölvuna stundum allt upp í 7-8 tíma á dag við vinnu heima (rek heimasíðu og þarf að vinna við hana, svara tölvupóstum, fiffa ljósmyndir oþh.) svo ég þarf skjá sem sýnir nokkuð vel ljósmyndir og sem maður þreytist ekkert yfir meðallagi við að sitja við. Er uppþornaður leikjaalki svo það þarf ekkert að virka sérstaklega vel í leiki. Hef gúglað skjáinn og hann virðist fá nokkuð góða gagnrýni. Þó er kvartað undan að litir séu ekki nógu góðir og þá er ég hrædd um að myndvinnsla gæti verið ekki nógu góð hjá mér ; )
Svo er Fujitsu Siemens 22'' LCD skjár
D22W1T
á http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... goryid=809
40-45.000 isk eru eiginlega alger sársaukamörk hjá mér, en ég veit að skjáir verða ýmist uppseldir eða dýrari á næstunni, svo það er að hrökkva eða stökkva. Helst hefði ég auðvitað viljað sleppa með 15-30.000 ef það væri í boði fyrir skjá sem einfaldlega virkar sæmilega.
En, ég er glöð að ég fann þessa síðu, hér virðist vera topp samfélag : ) Ég er nebblega svo afskekkt og þó ég viti að maður sjái meir á 1 mín. í búðinni, þá er bara svo "#$%&/() langt þangað ; )
-
CendenZ
- Stjórnandi
- Póstar: 2925
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 228
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað þýðir 800:1 skerpa á tölvuskjá?
Ef þú kaupir þér Fujitsu skjáinn þá verðuru automatískt bönnuð/bannaður hérna á vaktinni. djók
Málið með Dell skjáinn að það þarf að tweaka hann og eyða tíma í að stilla hann, LCD skjáir virka ekki 100% out of the box.
en skoðaðu þennan skjá:
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... enQ_G2400W
Ég og örugglega svona 5-6 aðrir hérna mæla með honum umfram hinum sem þú valdir.
Málið með Dell skjáinn að það þarf að tweaka hann og eyða tíma í að stilla hann, LCD skjáir virka ekki 100% out of the box.
en skoðaðu þennan skjá:
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... enQ_G2400W
Ég og örugglega svona 5-6 aðrir hérna mæla með honum umfram hinum sem þú valdir.
-
KermitTheFrog
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað þýðir 800:1 skerpa á tölvuskjá?
CendenZ skrifaði:Ef þú kaupir þér Fujitsu skjáinn þá verðuru automatískt bönnuð/bannaður hérna á vaktinni. djók![]()
Málið með Dell skjáinn að það þarf að tweaka hann og eyða tíma í að stilla hann, LCD skjáir virka ekki 100% out of the box.
en skoðaðu þennan skjá:
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... enQ_G2400W
Ég og örugglega svona 5-6 aðrir hérna mæla með honum umfram hinum sem þú valdir.
Tja, ca. 10k yfir price range hefði ég haldið miðað við það sem hann/hún gefur í skyn
Þessi væri kannski eitthvað meira í áttina
En svo fer allt eftir því hvað notandinn sjálfur vill
Annars á ég sjálfur svona og er drullusáttur með hann og get mælt hiklaust með honum
-
Fumbler
- spjallið.is
- Póstar: 493
- Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
- Reputation: 25
- Staðsetning: Vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað þýðir 800:1 skerpa á tölvuskjá?
Lífið er ljúft skrifaði:Sæl verið þið.
Ég þarf að fá mér tölvuskjá, kemst ekki í tölvubúð og þarf að láta senda mér í pósti. Er að skoða á netinu 22" skjá á verði sem ég ræð við, en það er talað um 800:1 skerpu á honum. Er það ekki allt í lagi, til að skoða ljósmyndir og netið? Ætla ekkert í grafíska hönnun eða þessháttar : ) Eða hvað? Vil ekki heldur fá skjá þar sem allt er í móðu *bros*.
Kveðja
Svona til þess að svara spurningunni "Hvað þýðir 800:1 skerpa á tölvuskjá?"
Skerpa er munur á dekksta og ljósasta punktinum sem skjárinn getur framleitt. t.d ef dekksti punkturinn er með 0.2 í birtu þá getur hann náð 160 stigum í birtu á ljósum punkti.
Hér er linkur á wiki http://en.wikipedia.org/wiki/Contrast_ratio
-
jonsig
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað þýðir 800:1 skerpa á tölvuskjá?
Bara fáðu þér hyundai 22" nýju týpuna frá Computer.is . þetta er án vafa með flottari skjáum sem þú finnur fyrir sanngjarnan pening ,, (NÝJA TÝPAN)
-
Blackened
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Reputation: 14
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað þýðir 800:1 skerpa á tölvuskjá?
CendenZ skrifaði:Ef þú kaupir þér Fujitsu skjáinn þá verðuru automatískt bönnuð/bannaður hérna á vaktinni. djók![]()
Málið með Dell skjáinn að það þarf að tweaka hann og eyða tíma í að stilla hann, LCD skjáir virka ekki 100% out of the box.
en skoðaðu þennan skjá:
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... enQ_G2400W
Ég og örugglega svona 5-6 aðrir hérna mæla með honum umfram hinum sem þú valdir.
Ég á svona skjá.. þaðer Benq G2400W og ég gæti bara sennilega ekki verið sáttari með hann..
Þó að hann sé kannski pínu yfir verðþakinu þínu
Úff.. ég borgaði samt bara 42þúsund fyrir minn í vor ef ég man rétt.. allt að hækka :/
-
DaRKSTaR
- Geek
- Póstar: 801
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað þýðir 800:1 skerpa á tölvuskjá?
dem hvað verðið er búið að hækka á þessu helvíti!!!!!!!
ég leit á prísinn 39900 á dell og ætlaði að segja honum að kaupa samsung synchmaster 2253bw hann væri ódýrari og betri.. en shit.. hann er kominn í 50 þús..
ég fékk minn á 34 þús í sumar..... holy moly.. ég sé alsekki eftir að hafa uppfært tölvuna í ágúst.. þetta allt komið út í bull verð núna
ég leit á prísinn 39900 á dell og ætlaði að segja honum að kaupa samsung synchmaster 2253bw hann væri ódýrari og betri.. en shit.. hann er kominn í 50 þús..
ég fékk minn á 34 þús í sumar..... holy moly.. ég sé alsekki eftir að hafa uppfært tölvuna í ágúst.. þetta allt komið út í bull verð núna
I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless
-
Lífið er ljúft
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 6
- Skráði sig: Mán 10. Nóv 2008 17:02
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað þýðir 800:1 skerpa á tölvuskjá?
Heyrðu mér líst rosa vel á þennan. En, er einhver ábyrgð hjá þeim?
Vá, ég mun sko koma mikið hingað áfram, frábær hópur : )
Ljúfa.
Vá, ég mun sko koma mikið hingað áfram, frábær hópur : )
Ljúfa.
-
Lífið er ljúft
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 6
- Skráði sig: Mán 10. Nóv 2008 17:02
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað þýðir 800:1 skerpa á tölvuskjá?
Svo var allt um ábyrgð á síðunni... ég keypti þennan skjá rétt í þessu - ef verð stenst og hann er enn til : )
TAKK : )
Ljúfa.
TAKK : )
Ljúfa.
-
ManiO
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað þýðir 800:1 skerpa á tölvuskjá?
Breytti innleggjunum þínum þar sem eitthvað hefur klúðrast með quote-in. Og næst væri ágætt ef þú myndir nota breyta takkann í stað þess að gera 2 innlegg í röð. 
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
Lífið er ljúft
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 6
- Skráði sig: Mán 10. Nóv 2008 17:02
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað þýðir 800:1 skerpa á tölvuskjá?
Takk Fumbler ofl ; ) Ég læri á kerfið hér býst ég við ; )
Ég hef ekkert heyrt frá Tölvuvirkni ennþá, er það venjulegt að þeir séu svona seinir að svara?
Sorrý yfir stressinu, ég hef bara ekki áhuga á að kaupa nýjan skjá á genginu 2-300 krónur fyrir evruna ; )
Ég hef ekkert heyrt frá Tölvuvirkni ennþá, er það venjulegt að þeir séu svona seinir að svara?
Sorrý yfir stressinu, ég hef bara ekki áhuga á að kaupa nýjan skjá á genginu 2-300 krónur fyrir evruna ; )
-
KermitTheFrog
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað þýðir 800:1 skerpa á tölvuskjá?
Tja, ég keypti mér tölvu og fékk hana senda heim samdægurs
Lagði bara inn pöntun og hakaði við hraðsendingu (1500 kall) og fékk þetta sama dag og byrjaði að púsla saman
Hef bara fengið góða þjónustu hjá þeim
Sendiru þeim e-mail eða pantaðiru á síðunni?? Getur verið að þeir afgreiði pantanir frekar en tölvupósti.. Lenti í því að bíða heillengi eftir tölvupósti frá þeim, skoða það kannski ekki það oft
Lagði bara inn pöntun og hakaði við hraðsendingu (1500 kall) og fékk þetta sama dag og byrjaði að púsla saman
Hef bara fengið góða þjónustu hjá þeim
Sendiru þeim e-mail eða pantaðiru á síðunni?? Getur verið að þeir afgreiði pantanir frekar en tölvupósti.. Lenti í því að bíða heillengi eftir tölvupósti frá þeim, skoða það kannski ekki það oft
-
Lífið er ljúft
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 6
- Skráði sig: Mán 10. Nóv 2008 17:02
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað þýðir 800:1 skerpa á tölvuskjá?
Jæja krakkar, ég keypti skjáinn sem CendenZ mælti með... og er mjög ánægð með hann
Frábært
Frábært
-
CendenZ
- Stjórnandi
- Póstar: 2925
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 228
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað þýðir 800:1 skerpa á tölvuskjá?
Lífið er ljúft skrifaði:Jæja krakkar, ég keypti skjáinn sem CendenZ mælti með... og er mjög ánægð með hann![]()
![]()
Frábært
BenQ ?
Til hamingju
-
arnar7
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 317
- Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað þýðir 800:1 skerpa á tölvuskjá?
ég rakst á http://tl.is/vara/11305 og mér finnst hann líta ágætlega út...
-
CendenZ
- Stjórnandi
- Póstar: 2925
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 228
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað þýðir 800:1 skerpa á tölvuskjá?
arnar7 skrifaði:ég rakst á http://tl.is/vara/11305 og mér finnst hann líta ágætlega út...
Það er nú ágætt að þér finnst hann líta ágætlega út, en hann er WSGA samanber BenQ skjárinn er WXGA.
-
arnar7
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 317
- Skráði sig: Mán 28. Ágú 2006 18:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað þýðir 800:1 skerpa á tölvuskjá?
jaja.. en ég veit nú ekkert mikið um skjái..
hugsa mest bara um look og verð í þeim málum enda hef ég ekki keipt mér skjá í 3 ár er bara með 17" Acer skjá
hugsa mest bara um look og verð í þeim málum enda hef ég ekki keipt mér skjá í 3 ár er bara með 17" Acer skjá

Re: Hvað þýðir 800:1 skerpa á tölvuskjá?
nenni ekki að fara að búa til nýjan þráð, en er að fara að fá mér þennan á mrg:
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... MT220#elko
hvernig er mönnum að lítast á þennan?
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... MT220#elko
hvernig er mönnum að lítast á þennan?
-
dadik
- Tölvutryllir
- Póstar: 671
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Reputation: 119
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað þýðir 800:1 skerpa á tölvuskjá?
Taktu frekar G2400W - http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=19074
ps5 ¦ zephyrus G14
Re: Hvað þýðir 800:1 skerpa á tölvuskjá?
skjákortið mitt styður ekki 1920x1200 og þessi er bara með 5 m/s í Pixel-response rate, þannig lýst eiginlega betur á hinn.