Kaup á minni


Höfundur
Hestur
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Mið 09. Júl 2008 18:59
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Kaup á minni

Pósturaf Hestur » Sun 09. Nóv 2008 14:57

Sælir,

Ég stend frammi fyrir því að þurfa að auka við mig vinnsluminni,
Ég er með 2 x 1024mb af PC3200 400 OCZ 2-3-2-5 ,þetta þótti allveg eðal minni í byrjun árs 2006 :8)
þannig að núna vantar mér allavega 1gig af þessu ddr minni, helst 2 gig.

Skiptir það máli hvort ég myndi kaupa 2 x 1 gig kubba eða eða 1 x 2 gig kubb ?


ps. ef einhver á gott svona minni til sölu, þá má hinn sami endilega hafa samband ;-)
Síðast breytt af Hestur á Sun 09. Nóv 2008 15:17, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
Hestur
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Mið 09. Júl 2008 18:59
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á minni

Pósturaf Hestur » Sun 09. Nóv 2008 14:59

og eitt enn, ég veit ekki hvort þetta minni er cl2 eða cl3

er ekki annars cl2 betra?




Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á minni

Pósturaf Hyper_Pinjata » Mán 15. Des 2008 15:53

sýnist þetta vera CLS 2.0.....en annars fer það eftir því hvort þú sért með amd eða intel vél....hvort þú takir eftir því....intel vélunum er nokkurnveginn sama hvernig minni er í þeim....en intel vélarnar ráðast af hraða vinnsluminnanna...


Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.