Góðan dag
MIg langaði að forvitnast um hvort þið vissuð eitthvað um hvort maður geti ekki verið með 3 skjái með 2 skjákortum (t.d. 9800 kortunum).
Hef séð þetta gert án þess að hafa svona "box" á milli til að geta haft 3 skjái.
Þekkiði þetta eitthvað?
2x skjákort, 3 skjáir
-
Harvest
Höfundur - Geek
- Póstar: 820
- Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: artæki
- Staða: Ótengdur
2x skjákort, 3 skjáir
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS
-
KermitTheFrog
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: 2x skjákort, 3 skjáir
ef þú ert með tvö kort í SLI þá ættiru að geta tengt skjái í öll skjátengin á kortunum og svo stilliru það sennilega í Nvidia Control panel hvaða skjái þú vilt enabla
-
machinehead
- Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: 2x skjákort, 3 skjáir
KermitTheFrog skrifaði:ef þú ert með tvö kort í SLI þá ættiru að geta tengt skjái í öll skjátengin á kortunum og svo stilliru það sennilega í Nvidia Control panel hvaða skjái þú vilt enabla
Hann er að meina að hafa sömu myndina dreifða yfir alla 3 skjáina...
-
KermitTheFrog
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: 2x skjákort, 3 skjáir
það er möguleiki með ati kortin (allavega með 2 skjái), veit ekki með nvidia kortin