GPU vifta eða lækka hraða?
-
Allinn
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 459
- Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
GPU vifta eða lækka hraða?
Hæ! ég er að vera vitlaus af háværi viftu á skjákortinu. Er hægt að lækka hraðan? ég niðurhlaðaði "RivaTurner" til að lækka blessaða hraðann en hraðinn gétur ekki verið lægri en 35% þar sem ég vill hafa hana í 25%. Eða er hægt að kaupa hlóðláta viftu fyrir skjákort?