4870x2 engin mynd (uppfært)


Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

4870x2 engin mynd (uppfært)

Pósturaf machinehead » Fim 04. Sep 2008 16:04

Var ad fa mer nytt kort og vandamalid er ad tad kemur engin mynd a skjainn.
Er med 600W seasonic aflgjafa og asus p5ne modurbord.
Eg er ad fara ad uppfaera hvort tveggja en er ad paela hvoru megin vandamalid er.
Windows startar ser alveg upp...
Síðast breytt af machinehead á Lau 06. Sep 2008 20:55, breytt samtals 1 sinni.




Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 4870x2 engin mynd

Pósturaf Allinn » Fim 04. Sep 2008 17:04

Skjárinn eða ónýtt kort!



Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 801
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 4870x2 engin mynd

Pósturaf DaRKSTaR » Fim 04. Sep 2008 17:59

vélin getur startað sér upp þó svo það sé ekkert skjákort í vélinni, lodar windows og öllu.

ertu vissum að 600w psu sé nóg? ég myndi veðja á að kortið fái ekki nóann straum og þessvegna sé þetta ekki að virka.


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless


Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: 4870x2 engin mynd

Pósturaf machinehead » Fim 04. Sep 2008 18:07

DaRKSTaR skrifaði:vélin getur startað sér upp þó svo það sé ekkert skjákort í vélinni, lodar windows og öllu.

ertu vissum að 600w psu sé nóg? ég myndi veðja á að kortið fái ekki nóann straum og þessvegna sé þetta ekki að virka.


Nákvæmlega sem ég var að pæla...



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: 4870x2 engin mynd

Pósturaf ManiO » Fim 04. Sep 2008 19:35

machinehead skrifaði:
DaRKSTaR skrifaði:vélin getur startað sér upp þó svo það sé ekkert skjákort í vélinni, lodar windows og öllu.

ertu vissum að 600w psu sé nóg? ég myndi veðja á að kortið fái ekki nóann straum og þessvegna sé þetta ekki að virka.


Nákvæmlega sem ég var að pæla...


Sammála.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 4870x2 engin mynd

Pósturaf Allinn » Fim 04. Sep 2008 20:16

Hvað seigjir í leiðbeningunum hvað þarf stórann PSU?




Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: 4870x2 engin mynd

Pósturaf machinehead » Fim 04. Sep 2008 23:36

Allinn skrifaði:Hvað seigjir í leiðbeningunum hvað þarf stórann PSU?


Það er mælt með 650W

Ég var að pæla hvort 800W Fortron Everest ætti ekki að duga...
Er ekkert að ýhuga að fara í Crossfire enda er mælt með 1050W ef þú gerir það :shock:

EDIT: Hann er allavega að fá hella-góð reviews...




Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: 4870x2 engin mynd

Pósturaf machinehead » Lau 06. Sep 2008 20:52

Jæja, búinn að fá mér nýjann aflgjafa en þá kemur upp nýtt vandamál.
Þegar ég fer í leiki þá frýs tölvan...
Ætlaði að keyra 3D Mark Vantage og hún fraus um leið og load'ið var búið.
Trúi varla að þetta sé hitavesen þar sem ég hef tune'að viftuna upp í 90% og það eru fjandans læti.
Hvað haldið þið?



Skjámynd

DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1132
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 9
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: 4870x2 engin mynd (uppfært)

Pósturaf DoofuZ » Lau 06. Sep 2008 23:11

Búinn að prófa að keyra Speedfan? Getur stjórnað viftuhraða þar og sérð þá hvort viftan þarf að vera á fullu eða ekki. Svo ættiru að geta stillt í BIOS að örgjörvakælingin eigi að stefna að ákveðnu hitastigi, þá mun hún vonandi ekki fara á fullt. Annars verðuru bara að taka kælinguna af, skipta um krem og smella aftur á ;)


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]


Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: 4870x2 engin mynd (uppfært)

Pósturaf machinehead » Sun 07. Sep 2008 19:04

DoofuZ skrifaði:Búinn að prófa að keyra Speedfan? Getur stjórnað viftuhraða þar og sérð þá hvort viftan þarf að vera á fullu eða ekki. Svo ættiru að geta stillt í BIOS að örgjörvakælingin eigi að stefna að ákveðnu hitastigi, þá mun hún vonandi ekki fara á fullt. Annars verðuru bara að taka kælinguna af, skipta um krem og smella aftur á ;)


Ég er sko að tala um hitann á skjákortinu ekki örgjörvanum.



Skjámynd

DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1132
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 9
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: 4870x2 engin mynd (uppfært)

Pósturaf DoofuZ » Mán 08. Sep 2008 14:11

Já, SpeedFan getur í mörgum tilvikum sýnt þér hitan á skjákortinu líka sko ;) Þá geturu amk. séð hvort þetta er hitavandamál sem er að vísu frekar líklegt. Þú ættir að geta losað kælinguna af kortinu, hreinsað og sett krem á milli. Ef það lagar þetta ekki þá geturu líka keypt nýja kælingu á það. Nú eða bara nýtt skjákort :)


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]


Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: 4870x2 engin mynd (uppfært)

Pósturaf machinehead » Mán 08. Sep 2008 14:53

DoofuZ skrifaði:Já, SpeedFan getur í mörgum tilvikum sýnt þér hitan á skjákortinu líka sko ;) Þá geturu amk. séð hvort þetta er hitavandamál sem er að vísu frekar líklegt. Þú ættir að geta losað kælinguna af kortinu, hreinsað og sett krem á milli. Ef það lagar þetta ekki þá geturu líka keypt nýja kælingu á það. Nú eða bara nýtt skjákort :)


Ég nota bara ATI CCC til að fylgjast með hitanum og í Idle er það 50° sem á víst að vera eðlilegt, ég hef prufað að láta viftuna vera stanslaust á 90% og það virkar ekki.
Semsagt ég er nokkurnveginn búinn að útiloka hitavandamálið. Held að ég hafi bara fengið gallað kort.




Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: 4870x2 engin mynd (uppfært)

Pósturaf machinehead » Mán 08. Sep 2008 19:24

Var að prufa að keyra Spore í window mode og það svínvirkar...
Prufaði líka að spila minna krefjandi leiki áðan bæði Fallout og KOTOR virkuðu fínt.
Ætla samt að senda það bara til baka og fá nýtt til að útiloka þetta vandamál.