Málið er að X48 er með 2x 16x PCI-E raufar meðan að P45 er með 1x 16x og 1x 8x sem væri þá keyrt í CF.
Alltaf verið sjálfur hrifnari af P45 borðunum en spurningin er fer bandvíddinn á þessum raufum að skipta svona miklu máli þegar að tvö svona öflug kort eru að keyra í CF, erum við a tala um einhvern gífurlegan rammafjölda eða eitthvað sem skiptir engu máli, vegna þess mig langar frekar að taka P45 ef að þetta kemur ekki með að skipta miklu. (Er það ekki annars rétt að P45 væri líklegra að yfirklukkast meira en X48 eða jafnvel X38?)
Endilega gefið mér ábendingar og álit.....
Kveðja.....Selurinn
*Bætt* Fattaði ekki að þetta á frekar heima í CPU og Móðurborða dálknum, má færa þetta ef þess þarf