Hvað er þessi tölva metin á?

Skjámynd

Höfundur
stjanij
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvað er þessi tölva metin á?

Pósturaf stjanij » Mið 28. Maí 2008 08:19

Örgjörvar: AMD 3800+ (am2)
Vinnsluminni : DDR2 Minni 800MHz - MDT Twinpacks 2048MB CL5 2x1024
Skjákort : http://www.inno3d.com/products/graphic_ ... 7900gs.htm
Móðurborð : http://www.inno3d.com/products/motherboard/sm2550a.html
Kælibúnaður : Scythe Ninja
Hljóðkort : Sound Blaster X-FI XtremeGamer
Geisladrif: DVD skrifarar
Aflgjafar: OCZ XStream 700w




Blasti
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Sun 29. Apr 2007 12:14
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er þessi tölva metin á?

Pósturaf Blasti » Mið 28. Maí 2008 12:38

50 ÞÚS ?
amk ekkert slor þessi vél þótt hún sé ekki það nýjasta


| MSI P6N SLI V2 Nforce 650i | Core 2 Duo E6400 2.13GHz | Gigabyte 8800GTS 320mb | Mushkin 4GB 800Mhz | Corsair HX520W | WD Caviar Black 640 Gb HDD | Soundblaster X-fi Gamers | Sennheiser HD 555 | Logitech Z-5300 THX 5.1 | Thermalright Ultra-120 eXtreme Rev.C viftulaus örgjörvakæling |


halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1033
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 23
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er þessi tölva metin á?

Pósturaf halldorjonz » Mið 28. Maí 2008 15:22

25-30 myndi eg segja



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er þessi tölva metin á?

Pósturaf beatmaster » Mið 28. Maí 2008 15:27

25-30.000 er ekki ósennilegt, ég smíðaði mér eiginlega nákvæmlega eins tölvu (7600GT skjákort) á ca.45.000 fyrir ári síðan


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Blasti
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Sun 29. Apr 2007 12:14
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er þessi tölva metin á?

Pósturaf Blasti » Mið 28. Maí 2008 19:42

Blasti skrifaði:50 ÞÚS ?
amk ekkert slor þessi vél þótt hún sé ekki það nýjasta


tjahh það má vera að ég hafi skotið of hátt en samt flott vél sýnist mér


| MSI P6N SLI V2 Nforce 650i | Core 2 Duo E6400 2.13GHz | Gigabyte 8800GTS 320mb | Mushkin 4GB 800Mhz | Corsair HX520W | WD Caviar Black 640 Gb HDD | Soundblaster X-fi Gamers | Sennheiser HD 555 | Logitech Z-5300 THX 5.1 | Thermalright Ultra-120 eXtreme Rev.C viftulaus örgjörvakæling |

Skjámynd

techseven
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 312
Skráði sig: Lau 02. Des 2006 17:26
Reputation: 9
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er þessi tölva metin á?

Pósturaf techseven » Mið 28. Maí 2008 21:00

Kr. 25.000,- er raunhæft, sanngjarnt verð að mínu mati...


Ryzen 7 5700X - MSI RTX 2080 Gaming X Trio