vandamál með hdd


Höfundur
halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1033
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 23
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

vandamál með hdd

Pósturaf halldorjonz » Fim 22. Maí 2008 18:06

Halló.

Var að stinga einum disk í samband, og hann birtist alveg í My Computer, síðan ýti ég á hann þá kemur bara:
The Disk In The Drive "D" Is Not Formatted Do you want to formatted now? ég ýti á Yes þá kemur svona
eins og það sé að fara formattast en síðan eftir smá þá kemur bara error "cant format this drive" (gerist líka í Computer Management)
og ef ég ýti á No þá bara gerist ekki neitt.. þetta er eitthvað skrýtið, hafiði ráð?

takk
Síðast breytt af halldorjonz á Fim 22. Maí 2008 18:55, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1033
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 23
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Disk in drive is not formatted?

Pósturaf halldorjonz » Fim 22. Maí 2008 18:55

hefur enginn svar



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vandamál með hdd

Pósturaf beatmaster » Fim 22. Maí 2008 20:23

Hægri smelltu á drifið og veldu properties, smelltu þar á Tools flipann og smelltu svo loks á Check Now (inní Error-checking (efsti valmöguleikinn))

Hakaðu við bæði "Automaticly fix file system errors" og "Scan for and attempt recovery of bad sectors"

Ýttu loks á Start og leifðu tölvunni að klára þetta, prufaðu aftur að formatta eftir þetta (nema það komi kanski ólaganlegar villumeldingar en þá er diskurinn líklegast fubar)


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.