Abit KN9 SLI móðurborð eigendur
Abit KN9 SLI móðurborð eigendur
Langar að athuga hvort að einhverjir vaktarar eigi þetta móðurborð og noti. Er að reyna að athuga hvort aðrir eigendur séu að kljást við nokkra vankanta borðsins og hvort þeir hafi lausn á ýmsum vandamálum eins og usb lockup, undarleg hljóð, cold boots osvfr.
count von count