Hljóðkort á móðurborði vs PCI hljóðkort
-
DoofuZ
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1132
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 9
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Hljóðkort á móðurborði vs PCI hljóðkort
Ég er að fara að setja saman tölvu sem á að nota í hljóðvinnslu og var að spá, þarf þá ekki pottþétt að kaupa sér hljóðkort eins og t.d. Sound Blaster Audigy SE 7.1, 24 bita hljóðkort eða væri onboard hljóðkort nógu gott? Er nokkuð viss að það sé betra að kaupa bara sér kort en sakar þó ekki að spyrja 
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
Windowsman
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 378
- Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: við tölvu
- Staða: Ótengdur
Það er betra að kaupa kort.
En það er alltaf spurning hvort að þú þurfir að kaupa kort.
Þú gætir notað peningana einhvert annað, ég held að þú þurfir ekki hljóðkort sér nema í tónlistarvinnslu ( töluverðri).
En það er alltaf spurning hvort að þú þurfir að kaupa kort.
Þú gætir notað peningana einhvert annað, ég held að þú þurfir ekki hljóðkort sér nema í tónlistarvinnslu ( töluverðri).
Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is
-
DoofuZ
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1132
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 9
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Já, sko þessi tölva verður notuð í einhverja amatör tónlistavinnslu og verða notuð forrit eins og Pro Tools og Reason.
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
Yank
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur