Ég ætla að fara að uppfæra tölvuna mína þar sem að mín er algjört rusl
info:
Aflgjafi: held 320W
Mainboard : Abit AV8 (VIA K8T800P-8237)
Chipset : VIA K8T800 Pro
Processor : AMD Athlon 64 3000+ @ 1800 MHz
Physical Memory : 1024 MB (1 x 1024 DDR-SDRAM )
Video Card : Nvidia Corp GeForce 6600 GT
Hard Disk : ST3320620A (320 GB)
Hard Disk : HDT72252 (250 GB)
DVD-Rom Drive : _NEC DVD_RW ND-3540A
Monitor Type : ViewSonic VX2235wm - 22 inches
Network Card : VT82C570 MV IDE Controller VT3119 Rhine-GE Gigabit Ethernet Controller
Operating System : Microsoft Windows XP Professional 5.01.2600 Service Pack 2
DirectX : Version 9.0c (maí 2007)
ég ætla að kaupa nokkra hluti á netinu
og það sem að ég ætla að kaupa mér á netinu og láta bróðir minn koma með það heim þar sem að hann er að fara til Usa fyrir ekki mikinn budgett er :
XFX nForce 680i LT SLI Motherboard CPU Bundle - Intel Core 2 Duo E6750 Processor 2.66GHz Retail
http://www.compusa.com/applications/SearchTools/item-details.asp?EdpNo=3478226&Sku=MBM-680I-E6750A
XFX GeForce 8800 GTX Video Card - FREE Lost Planet: Extreme Condition PC Game, 768MB GDDR3, SLI Ready, PCI Express, Dual DVI, HDTV, Video Card
http://www.compusa.com/applications/SearchTools/item-details.asp?EdpNo=2570708&Sku=P450-8002
OCZ SLI-Ready Dual Channel 4096MB PC6400 DDR2 800MHz Memory (2x2048MB)
http://www.compusa.com/applications/SearchTools/item-details.asp?EdpNo=3404049&Sku=O261-8038
og saman kostar þetta 50,233 ISK.
Ég er að nota tölvuna bara í almenni tölvunotkun (ss. netið n such) tölvueliki eins og CoD4 BF2 og cs svo gætti þetta ekki að hönda það ?
Svo líka ef að ég æta að kaupa þetta þarf ég þá ekki betri aflgjafa?
og er þetta ekki örugg búð til að versla við? þarf maður acount á þessari síðu eða fer maður bara í add to cart? (ég er alveg nýr í svona að versla á netinu)
takk fyrir lesturinn Kobbmeister.
Sendir þessi síða heim????
eða ss. þangað sem að bróðir minn gistir ??
Kaupa hluti af netinu og uppfæra tölvuna mína. HJÁLP
-
Kobbmeister
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 659
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í himnaríki kobbans
- Staða: Ótengdur
Kaupa hluti af netinu og uppfæra tölvuna mína. HJÁLP
Síðast breytt af Kobbmeister á Sun 24. Feb 2008 23:24, breytt samtals 3 sinnum.
-
Kobbmeister
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 659
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í himnaríki kobbans
- Staða: Ótengdur
Re: ...
Jon1 skrifaði:well 8800 gtx þarf minium 450w psu. þannig jú þú þarft betra ! en annars er 320 mjög lítið og bara kominn tími til að stækka við sig
já þetta var nú svaka tölva þegar að ég keypti hana eða gerði hana upp minnir mig 2004 eða einhvað þannig þá kostaði skjákortið ca 15þ.
-
Kobbmeister
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 659
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í himnaríki kobbans
- Staða: Ótengdur
Re: ....
Jon1 skrifaði:hehe var sjálfur að stækka við hjá mér . var með 350w psu og einmitt svona vga.
ok flott
er þessi http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=696&id_sub=2679&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=PSU_HPC-560-A12C aflgjafi ekki bara fínn?
svo eftir ca mánuð ætla ég að kaupa mér nýjan kassa, er að uppfæra tölvuna hægt og rólega útaf low budgett
-
Jon1
- Geek
- Póstar: 859
- Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
- Reputation: 16
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
.. hehe flott :)
flottur , vantar í raun bara örgjörva í mína. er kominn með 500w psu plús 450w. og svo 8800gtx 4gb 800mhz ram
en suck ass 4200 amd örri sem vill ekki clockast hjá mer 
-
Kobbmeister
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 659
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í himnaríki kobbans
- Staða: Ótengdur
Re: .. hehe flott :)
Jon1 skrifaði:flottur , vantar í raun bara örgjörva í mína. er kominn með 500w psu plús 450w. og svo 8800gtx 4gb 800mhz ramen suck ass 4200 amd örri sem vill ekki clockast hjá mer
töff
en gæti ég tengt aflgjafana mína saman í einn aflgjafa eða ss. 880W ?
-
Viktor
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6855
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 962
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: .. hehe flott :)
Kobbmeister skrifaði:Jon1 skrifaði:flottur , vantar í raun bara örgjörva í mína. er kominn með 500w psu plús 450w. og svo 8800gtx 4gb 800mhz ramen suck ass 4200 amd örri sem vill ekki clockast hjá mer
töffverst með örgjörvann
en gæti ég tengt aflgjafana mína saman í einn aflgjafa eða ss. 880W ?
Er hægt að nota tvo aflgjafa... svarið er hér: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=17167
Annars mæli ég með því að fá þér aflgjafa frá þekktu fyrirtæki, frekar þá að hafa hann einhverjum watts færri og þekkt merki. Dæmi um þekkt merki er t.d. Corsair, Antec ofl.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Kobbmeister
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 659
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í himnaríki kobbans
- Staða: Ótengdur
Re: .. hehe flott :)
Sallarólegur skrifaði:Kobbmeister skrifaði:Jon1 skrifaði:flottur , vantar í raun bara örgjörva í mína. er kominn með 500w psu plús 450w. og svo 8800gtx 4gb 800mhz ramen suck ass 4200 amd örri sem vill ekki clockast hjá mer
töffverst með örgjörvann
en gæti ég tengt aflgjafana mína saman í einn aflgjafa eða ss. 880W ?
Er hægt að nota tvo aflgjafa... svarið er hér: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=17167
Annars mæli ég með því að fá þér aflgjafa frá þekktu fyrirtæki, frekar þá að hafa hann einhverjum watts færri og þekkt merki. Dæmi um þekkt merki er t.d. Corsair, Antec ofl.
ok skil en væri þá bara sniðugt að hafa þennan 560W eða báð? td. þenann minni bara fyrir viftur og harðadiska?
-
Blasti
- Fiktari
- Póstar: 78
- Skráði sig: Sun 29. Apr 2007 12:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=17167
Þessi þráður fjallar um tveggja afgjafa lausnir, þetta er hægt
annars ætti þessi 560 wött að duga, amk ef þú færir þá leið að taka 8800 GTS 512 (g92) kortið í staðinn fyrir GTX....
Breytt
LoL sorry Sallarólegur að ég var á eftir en jámmmm
Þessi þráður fjallar um tveggja afgjafa lausnir, þetta er hægt
annars ætti þessi 560 wött að duga, amk ef þú færir þá leið að taka 8800 GTS 512 (g92) kortið í staðinn fyrir GTX....
Breytt
LoL sorry Sallarólegur að ég var á eftir en jámmmm
| MSI P6N SLI V2 Nforce 650i | Core 2 Duo E6400 2.13GHz | Gigabyte 8800GTS 320mb | Mushkin 4GB 800Mhz | Corsair HX520W | WD Caviar Black 640 Gb HDD | Soundblaster X-fi Gamers | Sennheiser HD 555 | Logitech Z-5300 THX 5.1 | Thermalright Ultra-120 eXtreme Rev.C viftulaus örgjörvakæling |
-
Kobbmeister
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 659
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í himnaríki kobbans
- Staða: Ótengdur
Blasti skrifaði:http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=17167
Þessi þráður fjallar um tveggja afgjafa lausnir, þetta er hægt
annars ætti þessi 560 wött að duga, amk ef þú færir þá leið að taka 8800 GTS 512 (g92) kortið í staðinn fyrir GTX....
Breytt
LoL sorry Sallarólegur að ég var á eftir en jámmmm
hehe ok takk, en ég var að skoða aflgjafann minn og hann er maxium 350W og heitir einhvað allied svo er það gott?