Hvað þýðir passive cooling?

Skjámynd

Höfundur
mic
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 17:14
Reputation: 3
Staðsetning: Hér og þar aðalega þar.
Staða: Ótengdur

Hvað þýðir passive cooling?

Pósturaf mic » Mið 06. Feb 2008 23:26

Hvað þýðir passive cooling?
fékk auka viftu með móðurborði, sem ég á bara að nota ef ég er með passive kælingu.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6836
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 953
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Mið 06. Feb 2008 23:40

Viftulaust(hreyfingarlaust).


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Reputation: 1
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf einzi » Mið 06. Feb 2008 23:41

Passive cooling er nákvæmlega það sem það segir .. að það sé engin vifta spes til að blása hitanum frá kæliplötunni