Ég er ný búinnn að kaupa auka 2x512 MB vinnsluminni en það voru einnig 2x512 fyrir...
Þegar ég kveiki á tölvunni byrjar hún að láta skringilega og höktar.
Ég spyr vin minn um þetta (veit ágætlega mikið um tölvur)
Og hann segir að það sé möguleiki að vinnsluminnin vinni ekki saman ef þau eru ekki af sömu gerð...
Þarf ég að taka annaðhvort úr?
Eyðileggjast þau af þessu?
Get ég gert eitthvað stillingaratriði eða eitthvað til að laga þetta? :S
Vinnsluminni vandamál.. Hjálp!
-
eigill3000
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 86
- Skráði sig: Sun 30. Des 2007 03:21
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Þetta er ekki hægt að laga með stillingum, líklegast er þetta rétt hjá vini þínum að vinsluminnin vinni ekki saman.
Gaman væri að fá að vita hvaða gerð af minni þú varst með fyrir og hvaða minni þú varst að bæta við "fá eins ýtarlegar upplýsingar og hægt er framleiðandi ,minnishraði, tímasetningar"
Og gott væri að fá líka upplýsingar um hvaða móðurborð þú ert með.
Prófaðu líka að kippa gömlu kubbunum úr og setja nýju kubbana í þær raufar, alltaf möguleiki á gölluðum kubb/um.
Gaman væri að fá að vita hvaða gerð af minni þú varst með fyrir og hvaða minni þú varst að bæta við "fá eins ýtarlegar upplýsingar og hægt er framleiðandi ,minnishraði, tímasetningar"
Og gott væri að fá líka upplýsingar um hvaða móðurborð þú ert með.
Prófaðu líka að kippa gömlu kubbunum úr og setja nýju kubbana í þær raufar, alltaf möguleiki á gölluðum kubb/um.
-
eigill3000
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 86
- Skráði sig: Sun 30. Des 2007 03:21
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur