Munur á Dvi og VGA?


Höfundur
Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Munur á Dvi og VGA?

Pósturaf Windowsman » Fös 18. Jan 2008 19:46

Er einhver munur á DVI og VGA? Ég hef möguleika á báðum og ég sé hreint engan mun.

Eitt enn. Er hægt að skipta skjánum í tvennt þannig að tvær tölvur séu tengdar við hann og hann sýnir báða skjána?




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Fös 18. Jan 2008 20:36

Nota DVI ef það er hægt.

Nýrra og Digital

VGA er Analog



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1579
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Pósturaf Halli25 » Mán 21. Jan 2008 09:25

Ef þú notar VGA þá ertu að breyta digital merki í analog og svo aftur í digital í skjánum(LCD) svo þú tapar gæðum ef þú notar VGA meðan að DVI gerir það ekki þar sem merkið er alltaf Digital.


Starfsmaður @ IOD