Heimabíó


Höfundur
andrig
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 14. Júl 2004 21:33
Reputation: 0
Staðsetning: Ártún
Staða: Ótengdur

Heimabíó

Pósturaf andrig » Þri 04. Des 2007 00:48

Góðakvöldið.
nú er ég kominn með Mediacenterinn minn í gang, http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=15681 .
langar svolítið til að fá mér heimabíó líka.
en er ekki til eitthvað pci kort þarsem ég get bara tengt hátalara við.
vill helst ekki vera að fá mér með heimabíómagnara, og vildi helst nota htpc vélina í það.
þarsem ég horfi á sjónvarp, dvd og dl files, allt saman í gegnum htpc vélina.

en ef ekki, er alveg hægt að tengja svona heimabíómagnara við htpc vél?


email: andrig@gmail.com