8800GT VS 8800GTS


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

8800GT VS 8800GTS

Pósturaf Selurinn » Þri 13. Nóv 2007 23:37

Eitt sem ég sé að Memory businn á GTS kortinu er meira en á nýja GT kortinu.


Mun það skipta máli seinna meir?

256-bit VS 320-bit ?


Ég veit að allir speccar á GT kortið er yfir höfuð betra fyrir utan þetta eina.

Segir það mann eitthvað miki?



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5989
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1094
Staða: Ótengdur

Pósturaf appel » Mið 14. Nóv 2007 01:24

Nei, segir þér ekki mikið. 8800GT er betra.


*-*


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Mið 14. Nóv 2007 01:38

Nei ég veit að businn skiptir einhverju t.d. útaf 8600 kortunum vegna þess að þau eru bara 128-bit sem dregur þau soldið niður en þetta er kannski ekki það mikill munur milli 256 og 320, þú finnur eftilvill meira fyrir 128 og 256




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 14. Nóv 2007 09:30

http://www.anandtech.com

http://www.tomshardware.com


Augljóslega er GT kortið betra í alla staði.


GT kortið er alveg að slefa í GTX kortið á einstaka stöðum þó það sé alltaf soldið á eftir þegar í hærri upplausn er komið.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s