Beyglaður socket pinni, eða nokkrir.
-
Arkidas
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 668
- Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Beyglaður socket pinni, eða nokkrir.
Er hér með EVGA 680i borð sem varð fyrir því óhappi að örfáir pinnar beygluðust. Ég hafði ekki tíma til þess að reyna að laga þetta þar sem ég var búinn að vera án tölvu í 2 mánuði og þurfti hana sem fyrst og því keypti ég nýtt móðurborð af annarri gerð ( x38 DQ6 ) en er nú að íhuga það að laga þetta gamla svo ég geti a.m.k. selt það. Er einhver hér sem hefur reynslu af þessu?
