Latur, þarf tölvu


Höfundur
CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Latur, þarf tölvu

Pósturaf CraZy » Þri 23. Okt 2007 16:20

Jæja núna þegar borðtölvan er endanlega að kúka á sig og byrjuð að drepa á sér í tíma og ótíma og ég nenni ekki að fara í einhvern björgunarleiðangur og skipta um psu þá er ég að spá í að fá mér nýja tölvu

1. Ég nenni ekki að púsla henni sjálfur og helst ekki að standa í því að borga öðrum fyrir það svo við erum að tala um turntilboð
2. Ekki meira en 100k
3. Vill geta spilað nýja leiki en ekkert endilega í einhverjum zúper gæðum, tölvan verður aðalega notuð í tónlist / myndbönd / msn / vafr
4. Mér gæti ekki verið meira sama um amd / intel svo það skiptir ekki

var kannski að spá í þennan? http://www.kisildalur.is/?p=2&id=211
Allavega hendið í mig linkum :)




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Fim 25. Okt 2007 19:08

Þetta er góður pakki frá Tölvutek.....

Gigabyte AM2 GA-M57SLI-S4 móðurborð 11.900

Samsung SH-S202GB DVD+/- skrifari, svartur 3.990

500GB SATA2 Western Digital harður diskur (WD5000KS) 16MB 9.990

OCZ 2GB DDR2 800MHz (2x1GB) Platinum Edition CL4 9.990

AM2 Athlon64 X2 6000+ örgjörvi, Retail 16.900

Gigabyte GZ-X1 turnkassi, svartur með 350W PSU 6.990

Gigabyte 8600GT PCI-Ex16 skjákort 512MB GDDR2, 2xDVI 14.900


Samtals: 74.660 kr.- með samsetningu.
Síðast breytt af Selurinn á Fös 26. Okt 2007 18:56, breytt samtals 1 sinni.




ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Fim 25. Okt 2007 20:46

1. Ég nenni ekki að púsla henni sjálfur og helst ekki að standa í því að borga öðrum fyrir það svo við erum að tala um turntilboð


Tölvutækni býður þeim sem kaupa íhluti í heilan turn hjá þeim fría samsetningu :wink:




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Fös 26. Okt 2007 00:11

ErectuZ skrifaði:
1. Ég nenni ekki að púsla henni sjálfur og helst ekki að standa í því að borga öðrum fyrir það svo við erum að tala um turntilboð


Tölvutækni býður þeim sem kaupa íhluti í heilan turn hjá þeim fría samsetningu :wink:



Þeir sögðu við mig að þetta verð sem þeir gáfu mér upp er með samsetningu, enginn auka kostnaður :)



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Fös 26. Okt 2007 09:59



Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !