Nú er nóg komið!


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Nú er nóg komið!

Pósturaf Selurinn » Þri 23. Okt 2007 00:15

Þetta er að gera mig brjálaðan.

Ég held að það sem ég er að upplifa kallast "TEARING"


Það koma fullt af svona línum á myndina, hvort sem ég er að horfa á bíómynd eða spila leik þegar myndin er að hreyfast mikið, þá er eins og myndin rifnar einhvernveginn og skiptist?

Er það ekki annars tearing!?


Veit einhver hvernig ég get losnað við þetta helvíti!

Specs:

Q6600 2.4ghz
8800 GTS 320mb
2gb 4-4-4-12
GA-P35-DS4
Vista Business



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Þri 23. Okt 2007 10:24

Smá spurning...hver setur saman tölvunar sem þú átt/ert að nota ?



Skjámynd

Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Reputation: 10
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf Demon » Þri 23. Okt 2007 10:53

Tek undir þessa spurningu, virðist í raun vera nýtt vandamál á hverjum degi..þ



Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Reputation: 1
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf einzi » Þri 23. Okt 2007 12:24

Er ekki málið að stofna sér þráð .. Hin daglegu vandamál Selsins ;)



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Þri 23. Okt 2007 12:27

einzi skrifaði:Er ekki málið að stofna sér þráð .. Hin daglegu vandamál Selsins ;)



Reyndar ekki slæm hugmynd




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 23. Okt 2007 14:42

Bwaaaahahahahahaha


Þetta er reyndar alveg dagsatt... Það er ekkert nema vesen á þér drengur ;)


Láttu nú straua vélina þína og fáðu e-n fagmann til að setja hana upp frá grunni :)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Mið 24. Okt 2007 12:49

ÓmarSmith skrifaði:Bwaaaahahahahahaha


Þetta er reyndar alveg dagsatt... Það er ekkert nema vesen á þér drengur ;)


Láttu nú straua vélina þína og fáðu e-n fagmann til að setja hana upp frá grunni :)



:@

Þú meinar að láta setja upp OEM pakkan sem var gert?

Hverju breytir þótt að hann yrði settur upp aftur?



Það er ekkert að stýrikerfinu, það er bara þetta tearing.

Seinast þegar ég vissi og hef ég ekki séð NEINN benda mér á það. Að Tearing á sér stað þegar að rammar á sekúndu eru LANGT yfir hz skjásins.

Ekki rétt?


Nú þá spurjiði afhverju ég er að spurja :S Kannski til að fá að vita einhverja leið til þess að laga þetta án þess að fikta í VSync.


En afhverju vissi samt enginn þetta, nenntuði ekki að svara eða er gaman að fuckast í litla kópnum :)



P.S. samt til gamans, allir geta lært af vandamálum mínum :) Þar sem ég hef oftast náð að leysa öll fyrir rest með miklum tilþrifum. Sem gerir mann kannski að fagmann ;)

En það er bara persónulegt álit.




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 24. Okt 2007 13:17

Þú hakar í ENABLE V SYNC í Nvidia Control Panel !!!

Ef þú ert með ATI kort þá er þetta e-r staðar á svipuðum slóðum í control Center.

en getur ekki verið að skjárinn sé bara FUBAR hjá þér ?


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Fim 25. Okt 2007 09:02

Að Samsunginn minn (226BW) sé FUBAR?

Ekki vil ég trúa því :(




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 25. Okt 2007 09:18

Þarft samt að fá hlutlausan aðilla til að setja þetta saman upp á nýtt. Það er ekkert flókið og tekur mesta lagi klukkutíma.

Vera svo viss um að VSYNC sé á on. Ekki að þú þurfir það samt en... bara vera viss.


Ég er með sama skjá og er ekkert að lenda í svona bulli. Þúi gætir samt alveg eins verið með gallað eintak.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


ezkimo
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Mán 28. Mar 2005 19:14
Reputation: 0
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Pósturaf ezkimo » Fim 25. Okt 2007 11:02

vissuð þið að avatarinn sem selurinn notar vísar í barnaklám

þetta á að vera svokallaður níðbjörn..

(komst af því á leiðinlegan hátt)

ósmekklegt googliði bara "pedobear"


--------------------


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Fim 25. Okt 2007 13:36

ÓmarSmith skrifaði:Þarft samt að fá hlutlausan aðilla til að setja þetta saman upp á nýtt. Það er ekkert flókið og tekur mesta lagi klukkutíma.

Vera svo viss um að VSYNC sé á on. Ekki að þú þurfir það samt en... bara vera viss.


Ég er með sama skjá og er ekkert að lenda í svona bulli. Þúi gætir samt alveg eins verið með gallað eintak.


Er með VSync On "forceað" það kemur bara það nákvæmlega SAMA

Googlaði lengi að þessu og fann sniðugt forum: http://forums.guru3d.com/showthread.php?t=191152

Var að flýta mér og hef ekki náð að skoða þetta, almenningur getur eftilvill hjálpað þeim sem vilja hjálpa :)



Allavega það sem ég hef lesið er ég að lenda í nákvæmlega það sama.
Þetta gerist fyrir allt, sérstaklega þegar eitthvað er á mikilli hreyfingu.
Það er eins og að skjárinn ræður ekki "almennilega" við þessa upplausn, hversu gay er það. Auðvitað vill marr hafa allt 1650x1050 :(


Og að tala um að láta fagmann gera þetta fyrir mig. Ég er ekki alvitlaus á svona hluti og leita margir til mín, ótrulegt en satt fyrir ýmis vandræði, en þetta hérna er svona 1 time rugl sem ég lendi alltaf í sem meikar engan sense.

Las aðeins lengra í þráðinn og talaði gaur um að hafa forsniðað diskinn og sett allt aftur og hefur það ekekrt hjálpað svo ég ætlast að það sama muni ske fyrir mig. Ætla ekki að fara að eyða óþarfan tíma í þetta.

Svo er svo fyndið, ég sýndi vini mínum þetta og hann tók ekkert eftir þessu. Kannski er ég bara ofnæmur fyrir svona, einhver talaði um að hann hafi bara vanist og hætt að taka eftir þessu.

Það er líka eins og eftir því sem það laggar meira, myndin og leikir þá kemur ekki þetta tearing. (t.d. þegar ég nota WMP staðinn fyrir Media Classic)


*BÆTT* Ég fór til vinar mín sem er með "NÁKVÆMLEGA SAMA SETUP" nema skjákortið sem er 8600GTS en ekki 8800GTS og ég sé það NÁKVÆMLEGA SAMA! Ekki sami skjárinn tough!

Örugglega eitthvað offsync milli örgjörva og minnis og móbós, ég las að yfirklukkun gæti hugsanlega lagað þetta,´seme r reyndar soldið funky, en marr má reyna þegar marr hefur tíma aþr sem marr hefur nú hlutina í það.

Ég held ég endi með því að fikta áfram í þessu sjálfur, samt takk fyrir hjálpina. En eins og ég segi:

"Sakar ekki að spurja ;)"

Takk takk
Síðast breytt af Selurinn á Fim 25. Okt 2007 13:43, breytt samtals 2 sinnum.




Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Fim 25. Okt 2007 13:37

ezkimo skrifaði:vissuð þið að avatarinn sem selurinn notar vísar í barnaklám

þetta á að vera svokallaður níðbjörn..

(komst af því á leiðinlegan hátt)

ósmekklegt googliði bara "pedobear"


Örugglega samt sætari en þú :)

En kannski ekki endilega smekklegri




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 25. Okt 2007 14:07

ég er farinn að hallast að því að þú sért bara e-ð fubar ;)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Fim 25. Okt 2007 14:29

ÓmarSmith skrifaði:ég er farinn að hallast að því að þú sért bara e-ð fubar ;)


Þú ert ekki sá fyrsti sem segir það ;)




Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Mán 12. Nóv 2007 17:11

ÓmarSmith skrifaði:Þarft samt að fá hlutlausan aðilla til að setja þetta saman upp á nýtt. Það er ekkert flókið og tekur mesta lagi klukkutíma.

Vera svo viss um að VSYNC sé á on. Ekki að þú þurfir það samt en... bara vera viss.


Ég er með sama skjá og er ekkert að lenda í svona bulli. Þúi gætir samt alveg eins verið með gallað eintak.


Þetta er alveg pottþétt ekki skjárinn, er að lenda í sama veseni þegar ég horfi á myndir í gegnum sjónvarp með S-Video.........

nýliði