Fartölvudiskur með leiðindi


Höfundur
Meso
Ofur-Nörd
Póstar: 203
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Reputation: 3
Staðsetning: Ak City
Staða: Ótengdur

Fartölvudiskur með leiðindi

Pósturaf Meso » Lau 13. Okt 2007 20:51

Ég er í smá vandræðum með að ná gögnum af hörðum disk,
er með fartölvu sem er ónýt, tók harða diskinn úr og setti í flakkarabox,
en ég get ekki komist inn í my documents og það allt saman, kemur bara access denied.
En ég get sótt allt annað af disknum án vandræða.

Einhver sem hefur lausn á vandamáli mínu?




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TechHead » Lau 13. Okt 2007 23:30

Hvernig skal taka ownership af möppu með Admin réttindi:
http://support.microsoft.com/kb/308421




Höfundur
Meso
Ofur-Nörd
Póstar: 203
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Reputation: 3
Staðsetning: Ak City
Staða: Ótengdur

Pósturaf Meso » Sun 14. Okt 2007 17:23

TechHead skrifaði:Hvernig skal taka ownership af möppu með Admin réttindi:
http://support.microsoft.com/kb/308421


Þúsund þakkir, þetta reddaði málunum.