Er það mikill performance munur á þessum kortum að það sé 7.000 kr. virði?
Ætlaði að fá mér þetta kort: http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_35_77&products_id=665
En ég er að spá í þessu: http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_35_77&products_id=528
Er virkilega svo mikill munur á þessum kortum?
8800 GTS 640MB vs. 8800 GTX 768MB
-
ÓmarSmith
- Vaktari
- Póstar: 2550
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
320mb og 640mb kortin eru alveg eins. Myndir bara fá þér 320mb kort.
En GTX ið tekur hin alveg í nefið.
Þannig að annaðhvort færðu best bang for buck með 8800GTS 320mb. Eða klárar dæmið bara strax og færð þér besta kortið í dag 8800GTX.
( 8800 ULTRA er ekki fimmkall betra áður en þið farið að fleima, það munar á blaði kannski 2% en er það 20.000 virði... hahaha )
http://www.tomshardware.com
http://www.anandtech.com
En GTX ið tekur hin alveg í nefið.
Þannig að annaðhvort færðu best bang for buck með 8800GTS 320mb. Eða klárar dæmið bara strax og færð þér besta kortið í dag 8800GTX.
( 8800 ULTRA er ekki fimmkall betra áður en þið farið að fleima, það munar á blaði kannski 2% en er það 20.000 virði... hahaha )
http://www.tomshardware.com
http://www.anandtech.com
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
ÓmarSmith
- Vaktari
- Póstar: 2550
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Skoðaðu reviews bæði á THG og Anandtech. Virtustu svona síður sem þú finnur og þeirra conclusion er einfaldlega ða það munar engu á þessum kortum.
320mb kortið er meira að segja að skora hærra í mörgum testum en 640mb kortið.
Það er alveg staðreynd að 640mb kortið er flopp.
320mb kortið er meira að segja að skora hærra í mörgum testum en 640mb kortið.
Það er alveg staðreynd að 640mb kortið er flopp.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
Holy Smoke
- Nörd
- Póstar: 109
- Skráði sig: Þri 22. Jún 2004 19:34
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Eh, nei. 320meg kortin eru alveg á síðasta snúning núorðið. Unreal Tournament 3 demoið er að fylla framebufferinn á 320meg kortinu mínu, og það er ekki að nota nema 'medium' textúrur. Sama gildir um fullt af nýjum leikjum og fer versnandi; 320meg er til dæmis allt of lítið fyrir 'high' textúrur í World in Conflict og ég býst ekki við öðru af Crysis.
Ég er alla vega farinn að finna voooðalega mikið fyrir of litlu minni á kortinu, og þá sérstaklega með AA. Og ég er bara að keyra í 1680x1050. En ef þú sættir þig við 'medium' stillingar þá er það náttúrulega allt annar handleggur.
Ég er alla vega farinn að finna voooðalega mikið fyrir of litlu minni á kortinu, og þá sérstaklega með AA. Og ég er bara að keyra í 1680x1050. En ef þú sættir þig við 'medium' stillingar þá er það náttúrulega allt annar handleggur.
-
ÓmarSmith
- Vaktari
- Póstar: 2550
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Já núna en það er samt bara staðreynd að þessi kort eru alveg eins góð í flestum tilvikum og 640mb kortin.
og ég var ekki að tala um 1680 upplausn.
allt að 1600x1200 þá eru þau alveg eins góð
og ég var ekki að tala um 1680 upplausn.
allt að 1600x1200 þá eru þau alveg eins góð
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
ÓmarSmith skrifaði:allt að 1600x1200 þá eru þau alveg eins góð
Fyrir þá leiki sem eru komnir út já.
EN um leið og Crysis, UT3, GoW PC og þessir leikir sem byggja alfarið á shaderum og multiple textureum þá verður 320mb kortið fljótt að verða eftirá.
Company of Heroes t.d. maxar texturememoryið á 320mb kortinu nú þegar.