Sælir, núna lenti ég í því fyrir nokkrum mín. að hljóðið er hætt að virka hjá mér. Það sló út hjá mér og þegar ég kveikti á tölvunni er þetta eins og Soundblaster kortið mitt sé ekki í tölvunni... Ég er búinn að berjast eitthvað í þessu en ekkert gengur. Veit einhver hvað gæti virkað?
Kv. Alcatraz
Hljóðkortsvandræði
Hljóðkort vesen
Ég hef lent í sama dæmi, ég tók kortið úr vélinni og smellti því aftur í.
Vélin fann ekki kortið og dæmdi ég það því ónýtt, fékk mér nýtt kort og allt í himnalagi eftir það.
Nokkru seinna skellti ég þessu hljóðkorti í aðra tölvu sem ég eignaðist og ekki fann hún heldur kortið og þá fékk það líka að fjúka í ruslið.
Prófaðu að kippa því úr og setja það aftur í, gæti komið inn.
Annað sem er að vísu svolítið langsótt, en það er spurning um að endursetja bíosin.
Vélin fann ekki kortið og dæmdi ég það því ónýtt, fékk mér nýtt kort og allt í himnalagi eftir það.
Nokkru seinna skellti ég þessu hljóðkorti í aðra tölvu sem ég eignaðist og ekki fann hún heldur kortið og þá fékk það líka að fjúka í ruslið.
Prófaðu að kippa því úr og setja það aftur í, gæti komið inn.
Annað sem er að vísu svolítið langsótt, en það er spurning um að endursetja bíosin.
-
Hyper_Pinjata
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ömm...
prufaðu að taka kortið úr vélinni og setja það aftur í og alveg þessvegna setja það í aðra rauf
hentu (uninstallaðu) Driverunum fyrir hljóðkortið
restartaðu
ræstu vélina
sæktu driverana á netinu
installaðu driverana
restarta
og núna ætti hljóðkortið að virka...
hentu (uninstallaðu) Driverunum fyrir hljóðkortið
restartaðu
ræstu vélina
sæktu driverana á netinu
installaðu driverana
restarta
og núna ætti hljóðkortið að virka...
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.