Sælir.
Ég er með tvær tölvur sem eru bæði að nota DDR 400 mhz minniskubba.
En alltaf þegar ég boota tölvunum þá kemur memory frequency 200mhz þegar hann er að loda BIOSinn, og eða fer í CPU-Z þá sýna tölvurnar alltaf að minnin séu að keyra á 200 mhz. (Sjá attachment)
Og verður CAS latencyið alltaf minna eftir því á hvað lægri tíðni þeir keyra á?
Gerist þetta allt Auto? Finnst bara skrítið að þær segja að þær séu að keyra á svona lága tíðni ef þær eru ekkert að því :S
Þetta er tveggja ára gömul tölva, en hin er 1 árs. Hitt með nforce 2 móðurborð, hitt með nforce 4. :S Og þetta eru allt 400mhz minni í tölvunum.
Á maður þá bara að versla 266 mhz minni ef þær vilja ekki keyra á hærri tíðni :S
Hvað haldiði að þetta sé?
Kveðja.........