Er að leita mér að móðurborði í nýja tölvu og er svolítið hrifinn af þessu
Kostir:
viftulaust
ATX
Viftustýringarmöguleikar í software
virðist fá sæmileg review
Getur einhver stungið upp á áhugaverðara borði fyrir það sem ég er að velta fyrir mér (Core 2 Duo leikjavél, sem þarf ekki að vera bleeding edge, viftustýringarmöguleikar vinsælir sem og engar viftur á borðinu sjálfu til að eiga auðveldara með að láta hana verða hljóðlausa/litla).
ASUS P5N-E SLI
-
Yank
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
-
Taxi
- spjallið.is
- Póstar: 444
- Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Yank skrifaði:Ég er að vinna að stóru móðurborðs review og hef prófað þetta tiltekna móðurborð.
Ekki búinn að taka saman endanlegar niðurstöður en þetta borð er að performa á mjög svipuðu róli og intel 975, 965 borð. Klukkaðist líka ágætlega, og með mörgun sniðugum fídusum. Mjög gott borð bara.
"Klukkaðist ágætlega"
Ég er með E6300@3,4GHZ,486FSB og DDR800@1185 MHz,CL5-5-5-15.
Ég hef náð 1229MHz á minnunum en það var ekki stable.
Það er ekki hægt að fá mikið stöðugra móðurborð í yfirklukk finnst mér.
Það gerist ekki mikið betra á þessu verði,finnst mér allavega.