Sælir vaktmenn.
Mig langaði að vita hvernig þið þrýfið skjáin ykkar?
Ég á samsung 244T með svona "venjulegu" plasti. Ss. ekki crystal bright. Hvaða efni sem að ég nota koma alltaf svona hvítar rákir í hann. Svona eins og eftir efnið.
Þrifnaður á skjám
-
ManiO
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Ég nota eitthvað efni sem ég keypti fyrir um 2 árum í apple búð í Minneapolis, virkar helvíti vel. Er með 24" Dell skjá, nýju útgáfuna, sést ekki á honum eftir að ég nota það, iKlear heitir það og þetta er síðan http://www.klearscreen.com/ .
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
Harvest
Höfundur - Geek
- Póstar: 820
- Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: artæki
- Staða: Ótengdur
4x0n skrifaði:Ég nota eitthvað efni sem ég keypti fyrir um 2 árum í apple búð í Minneapolis, virkar helvíti vel. Er með 24" Dell skjá, nýju útgáfuna, sést ekki á honum eftir að ég nota það, iKlear heitir það og þetta er síðan http://www.klearscreen.com/ .
Takk fyrir svarið
Spurning að maður skelli sér ekki á eitthvað svona.. nenni nú samt varla að fara flytja þetta inn :S. Veistu hvort eitthvað svipað sé selt hér? Jafnvel í Apple búðinni hér?
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS
-
ManiO
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Bara hef ekki hugmynd um hvort þeir selji þetta hér
En ef ekki þá er um að gera að koma sér niður í verslunina og lýsa yfir áhuga. Pakkinn sem ég fékk var á um 25 dollara og kom með spray brúsa sem á að duga í fleiri fleiri skipti á stóra skjáji, microfiber klút og svo innifalið var svo kallið travel kit, sem er efnið í brúsanum plús einota microfiber klútar. Þetta mundi ég áætla að duga í um 20 - 40 skipti að þrífa skjáinn minn. Myndi hiklaust versla þessa vöru aftur.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."