Uppfærsla

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2519
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Uppfærsla

Pósturaf GullMoli » Lau 28. Júl 2007 23:15

Sælir!

Nú er komið að því að fara uppfæra tölvuna og leita ég til ykkar um ráð. :wink:

Núverandi tölvan er:

Móðurborð - AMD - Socket 939 - Abit AX8 VIA K8T890+VT8237 PCI Express

Örgjörvi - AMD64 - 939 - CPU AMD Athlon 64Bit 3000+

Minni - DDR Minni - MDT Twinpacks 1024MB 400MHz PC3200 CL2,5 2x512

Skjákort - PCI-E - ATI - Powercolor ATI Radeon X700 Pro 256MB PCI-E

Harður Diskur - 3.5" - S-ATA - Seagate Barracuta 200GB

Harður Diskur - 3.5" - SATA2 - Samsung 250GB

Skjár - LCD - 17" Samsung Syncmaster 710N 1280*1024

Kæling - Örgjörvavifta - NorthQ Kopar 120mm P4/K8/K7/775 NQ3312

Aflgjafi - Veit að hann er 500W

----

Það sem ég vill uppfæra er auðvitað Skjákortið, Örgjörvann og minnið.

Eftir að hafa skoðað spjallið þá sé ég að 8800GTS 320MB skjákortið er gott svo að ég hef ákveðið að skella mér á það.

Minnið vill ég að sé allavega 2GB og 800Mhz.

Veit ekkert hvernig örgjörva ég á að fá mér. Hef þó lesið að Intel sé töluvert betri en AMD í augnablikinu, en annars veit ég ekkert.

Svo grunar mig að ég þurfi að fá mér nýtt móðurborð sem styður þetta allt.

Ég vil ekki vera að eyða of miklu í þetta, segja svona 60-70 þús, max 80. Helst verður þetta notað í leiki en auðvitað líka í netið og einhver skólaverkefni.

Endilega koma með hugmyndir :D

EDIT: Sé að það eru 2 8800GTS 320mb skjákort til sölu hjá Tölvuvirkni, Sparkleog Gigabite (click names). Hver er eiginlega munurinn?



Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2519
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Pósturaf GullMoli » Sun 29. Júl 2007 22:31

eitthvað vit í Duo E6700 ? Mun þá væntanlega þurfa móðurborð sem styðyr Duo.




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Sun 29. Júl 2007 23:43

Þetta er mjöög einfalt.

sala@tolvutaekni.is
kisildalur@kisildalur.is

sendu þeim meil og fáðu þá báða til að senda þér verð í það sem þig vantar, eða senda þér hugmyndir.

Báðir mjög færir og veita 200% þjónustu og frábærar vörur.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s