Hljóð - kemur/ekki


Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Hljóð - kemur/ekki

Pósturaf Harvest » Fim 12. Júl 2007 18:00

Góðan dag

Ég er í smá vandræðum með hljóðið á vélinni minni. Þannig er það að ég er að nota hljóðkortið á móðurborðinu og allir driverar settir upp osf. Hljóðið virðist samt bara virka í Winamp og windows en ekki í t.d. Mozilla Firefox.

Einnieg er ég með G15 lyklaborð og takkarnir fyrir hljóðið virka ekki. Þ.e.a.s. vol-control og mute.

Ég vil nú tengja þetta til driversins eða eitthvða af því að þetta gerðist í raun eftir að ég formataði og setti önnur minni í og tók hljóðkortið út.

Vitiði eitthvað hvernig ég á að snúa mér í þessu?


EDIT: Hjóðið kemur ekki þegar ég kem inn í windows eða slekk á því. Heldur ekki í IE


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS


Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

ókei

Pósturaf Hyper_Pinjata » Fös 13. Júl 2007 01:14

þú semsagt tókst hljóðkortið úr...
færðiru það nokkuð (settir í aðra pci rauf)?

vegna þess að ef svo er þarf að henda út hljóðkortsdrivernum & setja hann upp aftur...


Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.


Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Re: ókei

Pósturaf Harvest » Fös 13. Júl 2007 16:29

Hyper_Pinjata skrifaði:þú semsagt tókst hljóðkortið úr...
færðiru það nokkuð (settir í aðra pci rauf)?

vegna þess að ef svo er þarf að henda út hljóðkortsdrivernum & setja hann upp aftur...


Ég tók nánast alla vélina í sundur og setti hana í annan kassa, skipti um minni og setti nýjan harðan disk með fresh installi af windows xp.. og já , tók hljóðkortið úr.

Ég er að spá í að re-installa windowsinu aftur...


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS