usb í gegnum hljóðkort?


Höfundur
Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

usb í gegnum hljóðkort?

Pósturaf Xyron » Þri 08. Maí 2007 12:27

hvernig er það, ef ég er með t.d. usb headphone eða einhvern usb recorder..

fer það þá í gegnum hljóðkortið eða fer það bara eftir því hvort það sé innbyggt hljóðkort í tækjunum? er einhver staður sem ég get stillt þetta á ?




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 08. Maí 2007 13:13

USB headphone virka alveg með hvaða hljóðkorti sem er held ég. Fer bara í USB á tölvunni þinni. Þarf að stilla það svo eftir á.

Ætti að poppa upp valmöguleiki sem hetir " XXX audiodevice og USB HEADSETT "


Ég er að nota svona við Ip Centrex kerfi í vinnutölvunni hjá mér. Það er ekkert mál.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Höfundur
Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xyron » Þri 08. Maí 2007 19:20

ÓmarSmith skrifaði:USB headphone virka alveg með hvaða hljóðkorti sem er held ég. Fer bara í USB á tölvunni þinni. Þarf að stilla það svo eftir á.

Ætti að poppa upp valmöguleiki sem hetir " XXX audiodevice og USB HEADSETT "


Ég er að nota svona við Ip Centrex kerfi í vinnutölvunni hjá mér. Það er ekkert mál.


var nú aðalega að velta fyrir mér með utanáliggjandi usb tengdan plötuspilara.. ss. svo ég geti tekið upp gamlar vínil plötur, vildi vera öruggur um að hljóðið færi í gegnum xfi kortið mitt..

hvernig kemur centrex símkerfið því við hvernig þú ert með micinn tengdan hjá þér?




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 09. Maí 2007 08:18

hehe, þetta er bara tölvusími., í gegnum annað símstöðvarkerfi. það kemur þessu í ruan ekkert við.


Tölvan bara fann þetta sjálf og leyfði mér að velja á milli USB Sennheiser HEadsett - SoundMax Audio - other


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s