í ganni mínu tengdi ég þetta inní stofu.
Ég á einungis lítinn 150W DC spennugjafa og þótt draslið taki aðeins við sér þá veit ég að það er nóg eftir til að hrella nágrannana aðeins meira.
Langar að vita hvort einhver hefur tekið nokkra drasl spennugjafa og hliðtengt á þeim 12V línurnar.
þyrfti í minnstalagi um 50 amper til að fá þetta til að fúnkera eitthvað.
Einhver prufað þetta ?