Deletaði óvart partioni


Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Deletaði óvart partioni

Pósturaf machinehead » Sun 08. Apr 2007 11:26

Málið er að ég var að formatta vélina og deletaði óvart DATA hluta harðadisksins. Nú kemur hann ekki inn aftur heldur bara sá hluti sem stýrikerfið var á. Hvernig get ég endurheimt aftur plássið sem fór?




gunnargolf
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gunnargolf » Sun 08. Apr 2007 12:09

Viltu endurheimta gögnin sem voru á disknum eða bara tómt pláss?


Intel Core2 Duo E6400@2,4GHz, GeForce 7950 GT, 2x1gb Corsair XMS DDR2 800Mhz og MSI 975X Platinum Powerup ed.


Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Pósturaf machinehead » Sun 08. Apr 2007 14:37

Bara plássið, mér er sama um gögnin ætlaði að eyða þeim út hvort eð er!



Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fumbler » Sun 08. Apr 2007 15:58

machinehead skrifaði:Bara plássið, mér er sama um gögnin ætlaði að eyða þeim út hvort eð er!
Þá er það auðvellt, Hægri smellir á My Computer > manage > Disk management > Þar finnuru þetta tóma svæði og getur búið til partition. Vona að þetta dugi.




Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Pósturaf machinehead » Sun 08. Apr 2007 16:16

Okay ég gerði þetta og það virkaði á annari tölvunni minni (langt síðan partionið týndist) En ekki á vélinni sem ég var að tala um.
Þar kom bara upp þessi harði diskur sem ég var með og að hann væri eitt partion ca. 37GB