Enn einn Blu-Ray vs. HD-DVD þráður ;)

Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Enn einn Blu-Ray vs. HD-DVD þráður ;)

Pósturaf ManiO » Mið 28. Mar 2007 17:35

Rakst á áhugaverða grein fyrir stuttu, http://enthusiast.hardocp.com/article.h ... aHVzaWFzdA og verð ég að segja að ég sé sammála nánast hverjum einasta staf í þessari grein. Svo sem ekkert nýtt í henni en vel sett fram. Reyndar einn punktur sem ég hef ekki séð áður, en það er varðandi klámið.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."