Webcam problem


Höfundur
Frussi
Tölvutryllir
Póstar: 667
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Webcam problem

Pósturaf Frussi » Fim 22. Mar 2007 16:04

Var ekki alveg viss um hvar þetta ætti heima so ég skellti því bara hér...

Systir mín var að fá sér webcam frá logitech; QuickCam Chat, og allt í fína með það. Ef hún reynir að nota webbuna á msn þá er bara allt blátt, en hún virkar fínt í softwareinu sem kom með henni :?

Einhver tips til að laga laga þetta?




hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hsm » Fös 23. Mar 2007 01:41

Hvaða útgáfu af MSN er hún með ??
Ég var með Live 8 og svo 8.1 og það virkaði ekki myndavélin hjá mér svo að ég fór aftur í 7.5 og það virkar allt fínt núna :o)


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard


Höfundur
Frussi
Tölvutryllir
Póstar: 667
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Pósturaf Frussi » Lau 24. Mar 2007 18:26

Ég er búinn að prófa að skipta aftur yfir í 7.5 en það virkar samt ekki :evil: