EPROM skrifari


Höfundur
Meso
Ofur-Nörd
Póstar: 203
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Reputation: 3
Staðsetning: Ak City
Staða: Ótengdur

EPROM skrifari

Pósturaf Meso » Sun 11. Mar 2007 16:02

Hefur einhver aðgang að eprom skrifara,
eða veit hvert ég ætti að snúa mér í þeim málum?

Og einnig hvar ég gæti keypt EPROM kubb (27C256) þar sem ég vill síður skrifa yfir þennann sem ég er með.

þarf að skrifa eitt stk 32k eprom

svona kvikyndi:
http://img.akizukidenshi.com/images/org/27c256.jpg

Takk fyrir

Meso



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2788
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Sun 11. Mar 2007 16:04

Hvað nota menn svona Eprom kubba í?


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17205
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2369
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Sun 11. Mar 2007 16:14

Flasha biosa?




Höfundur
Meso
Ofur-Nörd
Póstar: 203
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Reputation: 3
Staðsetning: Ak City
Staða: Ótengdur

Pósturaf Meso » Sun 11. Mar 2007 18:34

Ég er að fara skipta út EPROM kubbi í Roland JX-10 Syntha, ég er með kóðann til þess að bæta MIDI stuðninginn
(sem er mjög basic upprunalega) þannig að ég geti stjórnað öllum parameterum synthans í gegnum MIDI.

Þess vegna vantar mig kubbinn, þar sem ég vill ekki overwrite-a orginalinn ef eitthvað skyldi klikka, og aðstöðu til að skrifa kubbinn.

Vona að þetta útskýri eitthvað :D

*bætt við*
svona lítur gripurinn út:
http://www.synthmuseum.com/roland/roljx1001.jpg



Skjámynd

Bassi6
Ofur-Nörd
Póstar: 286
Skráði sig: Sun 16. Jan 2005 17:36
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bassi6 » Sun 11. Mar 2007 20:59

Dettur helst í hug Íhlutir http://www.ihlutir.is/q/




Höfundur
Meso
Ofur-Nörd
Póstar: 203
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Reputation: 3
Staðsetning: Ak City
Staða: Ótengdur

Pósturaf Meso » Sun 11. Mar 2007 21:51

Bassi6 skrifaði:Dettur helst í hug Íhlutir http://www.ihlutir.is/q/


Ég tékka á þeim á morgunn, takk




Halldorhrafn
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Mán 12. Mar 2007 22:50
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Pósturaf Halldorhrafn » Þri 13. Mar 2007 00:54

Ef Íhlutir geta ekki aðstoðað þig gætir þú prófað að heyra í Örtækni, Hátúni 10, s: 5526800




Höfundur
Meso
Ofur-Nörd
Póstar: 203
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Reputation: 3
Staðsetning: Ak City
Staða: Ótengdur

Pósturaf Meso » Mið 14. Mar 2007 01:40

Það er búið að græja þetta, íhlutir áttu til kubbinn og geta brennt hann fyrir mig.

Takk fyrir

Meso



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2788
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Mið 14. Mar 2007 02:25

Geggjað, gangi þér vél með hvað sem það er sem þú ert að fara gera ;)


Kísildalur.is þar sem nördin versla