Dual Core........?


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Dual Core........?

Pósturaf Selurinn » Mið 21. Feb 2007 20:28

Er DualCore bara á einu Chip setti?

Semsagt ekki tvö chipset?



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Mið 21. Feb 2007 20:58

Dual core eru tvíkjarna örgjörvar.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1282
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Mið 21. Feb 2007 22:16

Í einu stykki.




dadik
Tölvutryllir
Póstar: 671
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 119
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dadik » Mið 21. Feb 2007 23:00

.. sem er mesta snilld síðan niðursneitt brauð var fundið upp ..




hakkarin
Staða: Ótengdur

Pósturaf hakkarin » Fim 22. Feb 2007 22:27

og hver er munnurinn?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6596
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 366
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 22. Feb 2007 22:55

Þú þarft að skera ósneitt brauð ef þú ætlar að smyrja það, en getur bara tekið tilbúnar sneiðar og smurt þegar það er niðursneitt.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Fim 22. Feb 2007 23:03

gnarr skrifaði:Þú þarft að skera ósneitt brauð ef þú ætlar að smyrja það, en getur bara tekið tilbúnar sneiðar og smurt þegar það er niðursneitt.



=D> \:D/


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2788
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Fim 22. Feb 2007 23:18

Venjulegur örgjörvi er með einum "kjarna" sem sér um alla vinslunna.

Tví kjarna örgjörvi (Dual Core) er með tvemur "kjörnum" sem deila með sér vinnunni. :roll:


Kísildalur.is þar sem nördin versla


kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Fös 23. Feb 2007 14:25