SKjákortaval


Höfundur
olafurjonsson
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Mið 20. Sep 2006 14:58
Reputation: 0
Staðsetning: í herberginu mínu
Staða: Ótengdur

SKjákortaval

Pósturaf olafurjonsson » Fim 15. Feb 2007 08:32

Jæja núna er kominn tími til að fá sér nýtt skjákort, ég er ekki að leita af DX10 skjákorti né skjákort 16000+.

Ég var að hugsa um þessi kort http://www.tolvulistinn.is/vara/3071 http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... _SP_7600GT

Hvað kort ætli sé betra í leikina og það:) ?


Shuttle XPC SP35P2 Pro * Intel Core 2 Duo E6750 2.66GHz * SuperTalent 2GB DDR2 800MHz * 500GB HDD * eVGA NVIDIA GeForce 8800GT 512MB Super Clocked * Silent X 400W


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 15. Feb 2007 08:40

Ég held að þau séu hvorug eitthvað Mikið betri en 6600GT sem þú ert með fyrir.

Það munar eflaust e-u en ég held að þú verðir ekkert það sáttur við að eyða 15.000 kalli í svona takmarkaða breytingu.

Spurning um að safna aðeins lengur og taka betra kort.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Fim 15. Feb 2007 12:31

Spurning hvort þú ættir ekki bara að fara í annað hvort þessara. Það væri peningsins virði.


http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... _SP_7900GS

eða

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=3702

Getur séð munin á þeim hér. Og einnig borið saman við 7600GT

http://www23.tomshardware.com/graphics. ... &chart=198



Skjámynd

Mazi!
+EH l33T M@$TEr
Póstar: 1337
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 4
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Fim 15. Feb 2007 16:35

7600GT er sennilega það besta fyrir þennan pening.


| ASRock B850M-X WiFi R2.0 | Ryzen 5 8400F | G.Skill Ripjaws 2x16GB 6000Mhz | 9060XT 8GB OC | 1TB WD Black M.2 NVMe SSD | Gamemax GM-700 - 700W | Sharkoon VK3 Black |


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 15. Feb 2007 16:58

Samt pínu waste finnst manni því það er ekkert það mikið áberandi betra en 6600GT að maðurinn eyði 15.000 kalli í það.

Frekar að selja hitt og vera þá með amk 20k til að kaupa sér kort.

Ég segi lágmark 7900GS í staðinn , eða notað x850 / 7800Gt / 7900gt

Þá er maðurinn farinn að finna virkilega fyrir mun.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s