Verslanir í USA (og hvaða parta get ég notað)


Höfundur
kjarnorkudori
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 09. Nóv 2006 22:14
Reputation: 14
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Verslanir í USA (og hvaða parta get ég notað)

Pósturaf kjarnorkudori » Þri 30. Jan 2007 18:07

Þar sem að ég fer nokkuð oft til bandaríkjanna, og er að fara þangað snemma í febrúar var ég að velta fyrir mér hvort það væri eitthvað mikið hagstæðara að kaupa parta úti til að púsla saman vél.
Núna er ég með jaa ekkert alltof góða tölvu (dell latitude fartölva) og hef hugsað mér á næstu mánuðum að setja saman tölvu.
Hvaða parta get ég notað hérna á íslandi án straumbreytis og hvað er nauðsynlegt að kaupa hér á Íslandi?
Einnig hefur einhver hérna reynslu á einhverjum ákveðnum búðum eða veit um einhverja sérstaklega ódýra, og eru einhverjir sérstakir hlutir sem eru sérstaklega ódýrir þarna úti?

(ekki segja mér að googla eitthvað)



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3774
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 135
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Þri 30. Jan 2007 18:37

Ég get lofað þér því að það er mikið mikið ódýrara að versla í bandaríkjunum. Ég mæli líka með newegg.com og fry's held að það séu ódýrustu og traustustu verslunirnar. :)

Þarf enga straumbreyta þar sem þetta er orðið flest allt universal, stundum á Powersupplyum þarftu að smella á því í 220v með takka aftan á en sum önnur detecta það bara sjálf.



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 47
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Þri 30. Jan 2007 21:26

Newegg er æði! Verzlaði nokkuð þar meðan ég hafði heimilisfang í USA til að senda á og burðardýr til að flytja stuffið heim. Traustir og ódýrir.