Ég er að pæla í að fá mér eina svona -> http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=145 en hún er með 250 aflgjafa ætli að sé nóg? Ég mun helst nota tölvuna í leiki ekkert myndvinnslu eða eitthvað svoleiðis kjaftæði.
Síðan er ég að í skjákorti ég er með 6600GT 128mb og mig langar helst í ATI enhver að koma með uppástungur má vera á milli 10-20þ kr
Uppfærsla
-
olafurjonsson
Höfundur - Græningi
- Póstar: 32
- Skráði sig: Mið 20. Sep 2006 14:58
- Reputation: 0
- Staðsetning: í herberginu mínu
- Staða: Ótengdur
Uppfærsla
Shuttle XPC SP35P2 Pro * Intel Core 2 Duo E6750 2.66GHz * SuperTalent 2GB DDR2 800MHz * 500GB HDD * eVGA NVIDIA GeForce 8800GT 512MB Super Clocked * Silent X 400W
-
goldfinger
- spjallið.is
- Póstar: 466
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Selurinn, hvernig getur þú sagt að þetta ráði enganveginn við leiki? ....Reyndar nokkuð til í því þar sem það vantar heilmikið í kassann svo það sé hægt að nota þetta sem tölvu en ekki bara sem punt.
Það vantar btw. vinnsluminni, örgjörva, skjákort, harðan disk og geisladrif. Þetta er bara nettur kassi með aflgjafa og móðurborð.
Það vantar btw. vinnsluminni, örgjörva, skjákort, harðan disk og geisladrif. Þetta er bara nettur kassi með aflgjafa og móðurborð.
-
Blackened
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Reputation: 14
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
goldfinger skrifaði:Selurinn, hvernig getur þú sagt að þetta ráði enganveginn við leiki? ....Reyndar nokkuð til í því þar sem það vantar heilmikið í kassann svo það sé hægt að nota þetta sem tölvu en ekki bara sem punt.![]()
Það vantar btw. vinnsluminni, örgjörva, skjákort, harðan disk og geisladrif. Þetta er bara nettur kassi með aflgjafa og móðurborð.
og l33t kælingu maður!
-
ÓmarSmith
- Vaktari
- Póstar: 2550
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Fín vél og þessi Shuttle PSU eru að skila vel sínu. En DX10 kortin taka rúmlega helmgina meira Power en DX9 kort.
Því myndi ég taka amk Shuttle með 450W PSU, annars ertu í skítamálum. Ef viðkomandi ætlar ekkert að fara í DX10 kort heldur bara X1900 eða 7900GTX stærst þá er þessi vél alveg fín.
Því myndi ég taka amk Shuttle með 450W PSU, annars ertu í skítamálum. Ef viðkomandi ætlar ekkert að fara í DX10 kort heldur bara X1900 eða 7900GTX stærst þá er þessi vél alveg fín.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s