Sæl/ir.
Ég fjárfesti í þessu kortið í dag: http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view&flo=product&id_top=1651&id_sub=2055&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=VGA_SP_7600GT
Málið er það að ég á Neovo lcd skjá (F-417). Ég rak augun í það á heimasíðu framleiðenda (eftir að hafa reynt að fá tölvuna til að ræsa WinXp) að skjárinn sé analog. Nú fylgdi með breytistykki fyrir DVI yfir í Analog og setti ég það á og reyndi að fá skjáinn til að virka.
Það hefur ekki skilað árangri og því er ég að velta fyrir mér hvort að ég geti lagað þetta með millistykki (ólíklega) eða hvort að ég þurfi að skipta yfir í 7600gs kortið sem styður bæði DVI og Analog?
Varðandi Sparkle 7600gt pci-e kort
-
thalez
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 85
- Skráði sig: Lau 08. Júl 2006 12:08
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Pandemic skrifaði:DVI signal? Breytistykkið breytir Úr digital signali yfir í Analog.
Vissulega, en málið er að það kemur ekkert signal í skjáinn (ég prófaði 3 breytistykki [dvi->analog=blank screen]. Ég skoðaði allnokkur forum og fleiri einstaklingar með Neovo F-417 skjáinn voru í sömu vandræðum: Ekkert signal.