Besta þráðlausa músin?

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17205
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2369
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Besta þráðlausa músin?

Pósturaf GuðjónR » Lau 14. Okt 2006 12:56

Jæja þá vantar mig bara bestu þráðlausu músina til að fullkomna setup'ið.
Er neð Mx510 og langar í eitthvað betra og snúrulaust.
Logitech MX Revolution hjá att.is
Hefur einhver reynslu af þessari? Mér lýst vel á hana svona við fyrstu sýn.
Mynd



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2753
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Lau 14. Okt 2006 13:07

Annaðhvort Revolution eða G7 myndi ég halda.




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Lau 14. Okt 2006 13:14

Þetta hjól á hliðinni er örugglega bögg í leikjum.

Annars er ég með G7 og hún er klikkað góð fjárfesting :P




Arnarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnarr » Lau 14. Okt 2006 19:17

svona mýs eru geðveikt þægilegar í allt sem þú gerir... átti svona einu sinni og ættla að fá mér svona núna aftur




Ripper
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Fös 03. Mar 2006 22:54
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ripper » Lau 14. Okt 2006 19:44

Revolution eða G7 ?


Starfsmaður hjá Tölvutækni

Skjámynd

Mazi!
+EH l33T M@$TEr
Póstar: 1337
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 4
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Sun 15. Okt 2006 19:09

ef þú villt endilega þráðlausa þá G7 klárlega annas er ég með G5 get ekki verið ánægðari :P


| ASRock B850M-X WiFi R2.0 | Ryzen 5 8400F | G.Skill Ripjaws 2x16GB 6000Mhz | 9060XT 8GB OC | 1TB WD Black M.2 NVMe SSD | Gamemax GM-700 - 700W | Sharkoon VK3 Black |