Rautt ljós á móðurborði


Höfundur
Alcatraz
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Mán 17. Apr 2006 16:50
Reputation: 6
Staðsetning: Hér og þar
Staða: Ótengdur

Rautt ljós á móðurborði

Pósturaf Alcatraz » Fim 12. Okt 2006 15:33

Sælir vaktarar.

Þýðir það eitthvað ef það er rautt ljós á móðurborðinu? Hvort eitthvað sé vitlaust... eða er þetta eðlilegt? Það eru 2 lítil ljós á móðurborðinu mínu (Abit AN8-Sli) á 2 mismunandi stöðum. 1 er grænt en hitt er rautt. Gæti vel verið að þetta eigi að vera svona, en betra að vera öruggur...




Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gbr
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tjobbi » Fim 12. Okt 2006 16:34

Ég er með nákvæmlega sama borð og þetta er alveg fullkomnlega eðlilegt.

Minnir að þetta sé SLI ljósið að gefa til kynna að sli setup sé ekki á.


- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -


Höfundur
Alcatraz
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Mán 17. Apr 2006 16:50
Reputation: 6
Staðsetning: Hér og þar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Alcatraz » Fös 13. Okt 2006 13:12

Ok :D Er þá ekki málið að sjá til þess að ljósið verði grænt :twisted:



Skjámynd

stjanij
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Fös 13. Okt 2006 15:04

posta svo 3dmark 06 :D



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3774
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 135
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fös 13. Okt 2006 18:57

Þetta er ekkert SLI ljós þetta er bara að segja að tölvan sé að ganga eðlilega. Ég er með svona á mínu p4 borði.




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1282
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Lau 14. Okt 2006 22:56

Ég er með svipað borð þetta kom fyrst og ég færði skjákortið í slottið fyrir ofan og þá hætti þetta.... ég held að þetta komi útaf því að þú ert ekki með skjákortið í aðalslottinu....

En stjanij ertu eitthvða byrjaður að overclocka ?




DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Þri 17. Okt 2006 22:07

ef þessi díóða er nálægt minnunum er þetta "minnis-ljósið", sem segir til hvort þú megir taka úr/bæta við minni. Sé ljósið á máttu ekki fikta í þeim, ef ekki, have fun