Vantar álit á þessujm 20" LCD skjám :)


Höfundur
hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vantar álit á þessujm 20" LCD skjám :)

Pósturaf hsm » Fim 05. Okt 2006 12:23

þeir mega ekki vera mikið dýrari en 50.000-60.000 kr
Hef verið að skoða þessa.

ViewSonic 20.1" LCD VX2025wm, 8ms, Widescreen 1680x1050
Samsung 205BW 20.1" 5ms 800:1 LCD, Widescreen
20 Acer AL2051W TFT Gamers LCD skjár

Og jafnvel þessi ef að hann er þess virði
Samsung SyncMaster 215TW 21" Widescreen

Væri til í að fá ykkar álit á þessu það skiftir mig mikklu máli hvað ykkur fynst :)

Kveðja HSM


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard


Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Fim 05. Okt 2006 12:31

Ég er með Samsung 205BW og ég er mjöög sáttur við hann.. er búinn að eiga hann í viku núna

Bjartur og góður og ég verð ekki var við neitt backlight

ég hef allavega ekkert nema gott um þennan skjá að segja




Höfundur
hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hsm » Fim 05. Okt 2006 13:19

Ég veit svo sem ekki mikið um þessa skjái en ég veit að ACER skjárinn er mjög góður en ég er ekki nógu ánægður með hvað það speglast mikið í honum það má ekki vera lítið ljós eða gluggi þá er maður með sterka mynd af því í skjánum, en annars er hann mjög skír við réttu aðstæðurnar. :)


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 05. Okt 2006 15:59

ég ELSKA ACer skjái. Crystal Brite er fáránlega heitt stöff.

Er með í dag Samsung 205BW og hann er reyndar alveg magnaður. Skýr og flottur, ekkert backlight sem Acer er með.

Svo spillir ekki fyrir hvað hann kostar lítið. 40.000 kall er alveg vel þess virði.

Myndi halda hann væri betri en Acerinn í myndvinnslu amk. Hef heyrt að Gamers Acerarnir séu ömurlegir þar en þeir eru klárlega yndislegir í leikina.

Ég reikna með að halda mig við Samsunginn amk eitthvað áfram.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


marri87
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Þri 14. Des 2004 17:43
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Pósturaf marri87 » Fim 05. Okt 2006 16:29

Ég las review um Samsung SyncMaster 215TW og viðkomandi sagði skjárinn væri algjör draumur. Tengimöguleikarnir eru óendanlegir, mæli með því að skoða greinina http://www.trustedreviews.com/article.a ... 267&head=0




Höfundur
hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hsm » Fim 05. Okt 2006 20:08

Takk marri87 þetta virðist vera góð græja ef að það er eitthvað að marka þetta reviews
Ég mun nota skjáinn að mestu í heimasíðugerð, Photoshop og AutoCad,
og að sjálfsögðu til að skoða VAKTINA.
En ég gríp stundum í leiki líka en er samt að hugsa þetta sem vinnu skjá en ekki leikja skjá.

Það munar tildæmis ekki mikið á verði á 215TW skjánum(64.990kr) og ViewSonic skjánum(59.900kr) en 215TW fær mikklu betri dóma


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 05. Okt 2006 21:57

Acer Gamers er held ég ekki sá besti í Photoshop og autocad og þessháttar en alveg Deeraumur í leikina.

Samsung skjáir eru góðir all over.

Viewsonic skjárinn er held ég meira huxaður í multimedia og leikjaspilun en myndvinnslu.

Ég myndi íhuga þennan 21" Samsung skjá.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Fim 05. Okt 2006 22:08

Ómar, hvað er „max fps“ með vsync on á Samsung skjánum? :P




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fös 06. Okt 2006 01:01

who gives a flying rats ass .

Flestir LCD skjáir eru 60-75HZ en ég hef aldrei notað V sync þannig að.

Hef aldrei lennt í vandræðum með neina leiki sem ég hef spilað so far þannig að reyktu þessa hugmynd þína :8)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Fös 06. Okt 2006 12:18

Mér þykir mun betra að nota vsync.. :)

Einhvers staðar heyrði ég að það væri hægt að nota þessa aðferð til að reikna út Hertz:

1000 / response time (í ms) = Hz

T.d. 1000 / 8ms = 125Hz.

Er þetta bara vitleysa?

Notast framleiðendur kannski alltaf við „Gray to gray“ mælingar þegar þeir segja til um response time?




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fös 06. Okt 2006 12:33

Ertu með LCD Birkir ?

En hvað sem öllu þessu líður.

Ef ég er með nógu öfluega vél til að keyra allt í mígandi botni í max upplausn og verð ekki var við neitt lagg eða lélegt FPS þá er mér alveg sama hvernig ég stilli skjáinn.

Held að flestir séu sammála. Það væri ekki fyrr en maður verður var við lagg // hökt , sem að maður færi að skoða þessar V sync stillingar eitthvað frekar.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf goldfinger » Fös 06. Okt 2006 14:26

Hef prófað þennan viewsonic skjá, mjög góður. Myndi skella mér á eintak ef ég hefði efni á því



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6596
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 366
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 06. Okt 2006 14:33

ÓmarSmith skrifaði:Það væri ekki fyrr en maður verður var við lagg // hökt , sem að maður færi að skoða þessar V sync stillingar eitthvað frekar.


þú hefur greinilega ekki hugmynd um hvað vsync gerir...


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5989
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1094
Staða: Ótengdur

Pósturaf appel » Fös 06. Okt 2006 16:59

Þú getur leitað að þessum skjám á pricegrabber.com, þar finnur þú dóma og reviews frá þeim sem hafa keypt svona skjá.


*-*

Skjámynd

audiophile
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1614
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 149
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf audiophile » Fös 06. Okt 2006 18:23

Mæli hiklaust með Samsung skjám.


Have spacesuit. Will travel.


Höfundur
hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hsm » Fös 06. Okt 2006 18:39

Fór og ætlaði að skoða Samsung SyncMaster 215TW 21" hjá Start í dag en hann er uppseldur og kemur kanski aftur eftir 2-3 vikur þeir vissu það ekki alveg :8)
En vitið þið hvort að það sé hægt að fá hann á fleiri stöðum en í Start ?


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard


Woods
has spoken...
Póstar: 185
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 19:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Woods » Lau 07. Okt 2006 14:53

gnarr skrifaði:
ÓmarSmith skrifaði:Það væri ekki fyrr en maður verður var við lagg // hökt , sem að maður færi að skoða þessar V sync stillingar eitthvað frekar.


þú hefur greinilega ekki hugmynd um hvað vsync gerir...


Ef .þér Finnst of mikið TEARING í leiknum sem þu ert að spila Omar , þá notarðu V-syncið

Þá hverfur það en FPS lækkar alltaf eitthvað




Woods
has spoken...
Póstar: 185
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 19:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Woods » Lau 07. Okt 2006 14:55

Birkir skrifaði:Ómar, hvað er „max fps“ með vsync on á Samsung skjánum? :P



Ómar, hvað er „max fps“ með vsync on á Samsung skjánum? Razz

Fer eftir hvað þú ert með öflugt kort




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Lau 07. Okt 2006 18:12

Síðast þegar ég vissi þá er Vsync tól sem hleypir Skjánum ekki í hærri tíðni en hann ræður við.

eða þá sýnir ekki fleiri ramma en HZ í skjánum segja til um.

Ekki segja mér að þetta sé ekki nokkuð rétt.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Woods
has spoken...
Póstar: 185
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 19:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Woods » Lau 07. Okt 2006 21:46

ÓmarSmith skrifaði:Síðast þegar ég vissi þá er Vsync tól sem hleypir Skjánum ekki í hærri tíðni en hann ræður við.

eða þá sýnir ekki fleiri ramma en HZ í skjánum segja til um.

Ekki segja mér að þetta sé ekki nokkuð rétt.


Rangt Sorry




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Sun 08. Okt 2006 16:16

Woods skrifaði:
Birkir skrifaði:Ómar, hvað er „max fps“ með vsync on á Samsung skjánum? :P



Ómar, hvað er „max fps“ með vsync on á Samsung skjánum? Razz

Fer eftir hvað þú ert með öflugt kort


Auðvitað átti ég við „svo lengi sem kortið stoppar þig ekki“..

Ómar: Nei, ég er ekki með LCD skjá, en í gegnum tíðina hef ég alltaf getað stillt CRT skjáinn minn á 100 Hertz og spilað leiki með vsync á og fps í 100..



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6596
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 366
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 08. Okt 2006 17:55

það fer eftir því hvað skjákortið ræður við stórann buffer. ef þú ert með triple buffering, þá ætti leikurinn að keyra nokkuð nálægt 60fps (með skjáinn stilltann á 60hz) í flestum tilvikum, en ef þú ert double buffering, þá ætti það að vera kringum 30fps í flestum tilvikum.


"Give what you can, take what you need."


Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Sun 08. Okt 2006 20:35

En hversu hátt kem ég skjánum?
Er það bara 60Hz?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6596
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 366
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 09. Okt 2006 11:03

flestir skjáir fara uppí 75Hz. Annars eru til skjáir sem fara miklu hærra. Þetta er bara spurning um hvað stýringin í skjánum ræður við mikla input tíðni.


"Give what you can, take what you need."


andr1g
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 15:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf andr1g » Mið 22. Nóv 2006 21:43

Vill ekki vera að inveida þráðinn þinn hérna en mig vantar einnig 20" LCD skjá á verðbilinu 30-60.000 og ég nota tölvuna aðallega í leiki (fyrir utan almenna notkun eins og Internetið/MSN osfv) einnig er stór gluggi fyrir aftan mig ef það skiptir einhverju.

Einnig hvernig er þetta, ætti maður að vera að fá sér widescreen skjá? Hvernig er það í sambandi við leikina og er það óþægilegra við almenna notkun (semsagt teygt osfv?)